Viðburðir


Starfsemi

UAK stendur fyrir viðburðum fyrir félagskonur sem reynt er að hafa fjölbreytta og hagnýta. Með viðburðum sínum leitast félagið við að hvetja ungar konur til dáða, veita þeim innblástur og hjálpa þeim að þróa hæfileika sína. Reglulega fáum við flottar konur í viðtöl til að segja okkur frá reynslu sinni, fræða okkur um málefni sem tengjast þeim og ræða hvernig við getum breytt samfélaginu til hins betra. Við deilum jafnframt pistlum og fréttum sem fást við málefni sem eru okkur eru hugleikin. ­­­

Skrá mig

Fréttir


 • Birt:
  „Það verða allir að átta sig á að jafnrétti er gott fyrir alla"
  Lesa
  13.02.2018
 • Birt:
  ,,Nú skiptir aldur, kyn eða bakgrunnur ekki öllu máli ...”
  Lesa
  08.02.2018
 • Birt:
  ,,Það sem einkennir sigurvegara er trúin á að þau geti sigrað.”
  Lesa
  01.02.2018
 • Birt:
  „Þiggjum þá hjálp sem við getum fengið!“
  Lesa
  19.12.2017
 • Birt:
  ,,Hugsaðu eins stórt og þú þorir, þegar það er orðið þægilegt hugsaðu þá enn stærra“
  Lesa
  04.12.2017

Instagram


Facebook