UAK RÁÐSTEFNAN 2022

Viðburðir


Starfsemi

Helsta markmið UAK er stuðla að jafnrétti, hugarfarsbreytingu og framþróun í samfélaginu. UAK leitast við að skapa vettvang fyrir konur til að fræðast og efla hvor aðra. Því fylgir ómetanlegt tengslanet milli kvenna sem stefna að sams konar markmiðum á hinum ýmsu sviðum. Með viðburðum sínum vill UAK hjálpa félagskonum að auka styrkleika sína, þróa hæfileika sína og er markmiðið með hverjum viðburði að fylla þátttakendur eldmóði, sama hvort um sé að ræða námskeið, fyrirtækjaheimsóknir eða fræðslufundi. Engin inngönguskilyrði eru í félagið og ekkert aldurstakmark en svo lengi sem konur finna sig í starfi félagsins þá eru þær velkomnar. Félagið er opið fyrir nýskráningum allt starfsárið og eru allar áhugasamar konur hvattar til að skrá sig. ­­­

Skrá mig

Fréttir


  • Lesa
    Leiðtogi í eigin lífi - UAK x Akademias
    Birt:
    23.05.2023
  • Lesa
    Aðalfundur 2023
    Birt:
    23.05.2023
  • Lesa
    Framboð til stjórnar og formanns UAK 2023
    Birt:
    15.05.2023
  • Lesa
    Hvað þarf til?
    Birt:
    15.05.2023
  • Lesa
    Jafnrétti á okkar lífsleið
    Birt:
    10.05.2023

Instagram