Viðburðir


Starfsemi

UAK stendur fyrir viðburðum fyrir félagskonur sem reynt er að hafa fjölbreytta og hagnýta. Með viðburðum sínum leitast félagið við að hvetja ungar konur til dáða, veita þeim innblástur og hjálpa þeim að þróa hæfileika sína. Reglulega fáum við flottar konur í viðtöl til að segja okkur frá reynslu sinni, fræða okkur um málefni sem tengjast þeim og ræða hvernig við getum breytt samfélaginu til hins betra. Við deilum jafnframt pistlum og fréttum sem fást við málefni sem eru okkur eru hugleikin. ­­­

Skrá mig

Fréttir


 • Birt:
  Haustönn 2018
  Lesa
  21.02.2019
 • Birt:
  Eru konur auðveldara skotmark?
  Lesa
  02.11.2018
 • Birt:
  Örfyrirlestrakvöld um starfsframa og fjölskyldulíf
  Lesa
  21.10.2018
 • Birt:
  Tengslakvöld 2018
  Lesa
  08.10.2018
 • Birt:
  Opnunarviðburður 2018
  Lesa
  23.09.2018

Instagram


Facebook