Við fengum Helgu Sigurrós til að svara nokkrum vel völdum spurningum en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún víðtæka reynslu af sjávarútveginum. Hún er fædd 1979, er með BS-gráðu í …
Ungt athafnafólk
Eflaust geta allir verið sammála því að undanfarið hefur verið mikill framgangur hjá ungu fólki í jafnréttismálum á Íslandi. Jafnrétti byggist á virkri þátttöku allra; hins opinbera, stjórnmálamanna, stjórnenda fyrirtækja, …