Ungar athafnakonur fjölmenntu í vísindaferð til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í Húsi atvinnulífsins þann 14. desember sl. Ríflega 50 félagsskonur mættu á viðburðinn sem þótti afar vel heppnaður. Heiðrún Lind …
Pressan: Viðtal við Margréti Berg formann UAK
Blaðamaður Pressunnar fékk Margréti Berg formann UAK til að svara nokkrum spurningum um starfsemi félagsins, hér má finna viðtalið í heild sinni. Félagið Ungar athafnakonur var stofnað i maí 2014 …
Heimsókn í Össur
Ungar athafnakonur fóru í heimsókn til Össurar þann 1. desember sl. Eydís Sigurðardóttir, verkefnastjóri, tók á móti okkur og fór yfir starfsemi fyrirtækisins. Össur er alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir …