,,Það reddast alltaf, það eru til mjaltavélar og ísskápar’’
Þriðji opni viðburður vetrarins fór fram í gærkvöldi, fimmtudaginn 4. maí, undir yfirskriftinni karllægar atvinnugreinar. Fundurinn fór fram á Center Hotel Plaza í Aðalstræti og hófst kl. 20. Rúmlega 100 manns sóttu fundinn og var …