Ungar athafnakonur fjölmenntu í fyrirtækjaheimsókn til WOW air fimmtudagskvöldið 7. nóvember síðastliðinn. Hjá WOW starfa um 1.100 manns, þeirra á meðal þrjár kröftugar konur sem tóku á móti okkur, kynntu …
,,Hugsaðu eins stórt og þú þorir, þegar það er orðið þægilegt hugsaðu þá enn stærra“
Nú á dögunum stóðu Ungar athafnakonur fyrir örfyrirlestrakvöldi um starfsþróun og var fundurinn afar vel sóttur en um 80 félagskonur létu sjá sig. UAK fékk til liðs við sig fimm …