Barbershop UAK: Leiðtogaverkfærið

In Uncategorized by Sigyn

Fimmtudagskvöldið 8. febrúar kl. 19.30-21.30 í Ægisgarði, Eyjarslóð 5, bjóða Ungar athafnakonur öllum áhugasömum að koma og taka þátt í viðburði byggðum á Barbershop-verkfærakistu sem þróuð var fyrir UN Women …