Ungar athafnakonur héldu vinnustofu 8. febrúar sl. að fyrirmynd HeForShe verkfærakistunnar og var þetta í fyrsta skipti í heiminum sem slík vinnustofa var haldin fyrir ungt fólk. Ásdís Ólafsdóttir, leiðandi …
,,Nú skiptir aldur, kyn eða bakgrunnur ekki öllu máli …”
Ungar athafnakonur fjölmenntu í fyrirtækjaheimsókn til Hagvangs miðvikudaginn 31. janúar síðastliðinn. Félagskonur fengu að fræðast um starfsemi Hagvangs, hvernig sé best að ná draumastarfinu ásamt ýmsu öðru. Það var hún …
,,Það sem einkennir sigurvegara er trúin á að þau geti sigrað.”
Opnunarviðburður UAK 2018 var haldinn fimmtudagskvöldið þann 18. janúar sl. í Vonarsal í húsnæði SÁÁ. Viðburðurinn var opinn öllum sem höfðu áhuga á og mættu rúmlega 100 manns til að …