Marel bauð Ungum athafnakonum í fyrirtækjaheimsókn þann 22. febrúar. Marel náði nýlega þeim áfanga að hafa 100 konur við störf í Garðabæ (af 600) og fengu félagskonur að kynnast góðu …
,,Við þurfum hæfustu teymin með alls konar bakgrunna og eru fjölbreytt svo þau nái árangri”
Í öðrum af tveimur panelum UAK dagsins var fjallað um störf framtíðarinnar með tillit til stöðu og sjónarmiða kvenna í atvinnulífinu. Eru konur í minnihluta í þeim greinum sem verða …
„Það er aldrei réttur tími til að gera neitt, rétti tíminn er núna“
„Þú ert nóg. Nákvæmlega eins og þú ert núna,“ sagði Alda Karen Hjaltalín við gesti UAK dagsins þegar hún flutti erindi sitt í Norðurljósum Hörpu. „Þegar ég var gerð að …
„Það býr leiðtogi innra með okkur öllum“
Halla Tómasdóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi, ræddi leiðtogahlutverkið á UAK deginum. „Við höfum notað það alltof þröngt hingað til. Það býr leiðtogai innan hvers og eins okkar,“ sagði hún. „Þetta snýst ekki …
Enn tekið harðar á konum en körlum
„Ég stóð alltaf í þeirri trú að við værum komin svo langt í jafnréttisbaráttu og mestu vonbrigði mín í lífninu var að standa í þeirri trú að við værum komin …
,,Gerðu mistök fram á við”
Laura Kornhauser er forstjóri og stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Stratyfy sem framleiðir hugbúnað fyrir stjórnendur fyrirtækja sem vilja nýta tölfræðigreiningu við ákvarðanatöku. Áður en hún stofnaði Stratyfy starfaði Laura í 12 ár …
„Ef þú kemst ekki áfram, finndu þá aðra leið“
Paula Gould er leiðtogi í tengsla- og markaðsstarfi. Þar til nýlega starfaði hún sem Principal hjá Frumtak Ventures, þar sem hún leiddi alþjóðlegt tengsla- og markaðsstarf Frumtakssjóðanna og eignasafna þeirra. …
,,Ég ólst upp í þeirri trú að ég gæti gert hvað sem er, farið hvert sem er og orðið hvað sem ég vildi.”
UAK dagurinn var settur með glæsibrag nú í morgun af Elizu Reid forsetafrú. En Elizu þarf vart að kynna. Hún vann hug og hjörtu þjóðarinnar þegar hún varð forsetafrú sumarið …