View Post

Tengslakvöld 2018

In Fréttir by annaberglind

Tengslakvöld Ungra athafnakvenna fór fram föstudagskvöldið 21. september á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum. Um 70 félagskonur mættu á tengslakvöldið þar sem þær fengu gott tækifæri til að kynnast betur innbyrðis og gæða …