Tengslakvöld UAK fór fram föstudagskvöldið 1. febrúar í Mengi þar sem um 40 félagskonur mættu og gerðu sér glaðan dag. Markmið tengslakvölda UAK er að félagskonur styrki innbyrðis tengslanet sitt …
#vinnufriður
Stjórn Ungra athafnakvenna blés til samstöðufundar undir yfirskriftinni #vinnufriður. Var tilgangur fundarins að vekja athygli á rétti fólks að sinna starfi sínu í friði og hvetja stjórnvöld og leiðtoga í …