Ungar athafnakonur stóðu fyrir panelumræðunum „Skila kynjakvótar jafnrétti?” þriðjudagskvöldið 1. október og fóru þær fram í höfuðstöðvum Íslandsbanka. Þátttakendur í panelnum voru þau Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Linda Íris …