Fimmtudaginn 28. nóvember stóð UAK fyrir námskeiði í samningatækni fyrir félagskonur. Kennari kvöldsins var Dr. Aldís Guðný Sigurðardóttir, lektor við tækniháskólann í Twente í Hollandi. Aldís hefur kennt samningatækni um …
Konur í iðngreinum – örfyrirlestrakvöld
Nú á dögunum stóðu Ungar athafnakonur fyrir örfyrirlestrakvöldi um konur í iðngreinum. UAK fékk til liðs við sig fjórar kraftmiklar konur en hver og ein þeirra hélt stutt erindi um …
Fyrirtækjaheimsókn í Nova
30. október síðastliðinn fóru Ungar athafnakonur í fyrirtækjaheimsókn í Nova. Þar tóku á móti okkur Margrét B. Tryggvadóttir forstjóri Nova, Karen Ósk Gylfadóttir, markaðsstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarkona UAK, og …
5 ára afmæli UAK
UAK fagnaði 5 ára afmæli félagsins fimmtudagskvöldið 17. október s.l. Afmælið var haldið í höfuðstöðvum KPMG á Íslandi, en stofnfundur félagsins var haldinn þar haustið 2014. Afmælinu fögnuðu félagskonur og …