Aðalfundur UAK 2020 fór fram miðvikudagskvöldið 27.maí síðastliðinn og var haldinn í sal Fiskmarkaðsins en 62 félagskonur sóttu fundinn. Snæfríður Jónsdóttir, fráfarandi formaður félagsins, byrjaði kvöldið á að fara yfir …
Tillögur til lagabreytinga
Fyrir aðalfund Ungra athafnakvenna eru lagðar fram 7 tillögur til lagabreytinga. Allar félagskonur sem greitt hafa félagsgjöld hafa atkvæðisrétt á fundinum. Athygli er vakin á því að ef tillaga nr. …
Takk fyrir starfsárið
Starfsárið 2019-2020 var einstakt ár hjá UAK. Viðburðir voru vel sóttir og ljóst að áhugi á félaginu hefur aukist með hverju ári sem líður. Árið einkenndist af fjölbreyttum viðburðum þar …
Framboð til stjórnar UAK 2020
Nafn: Andrea GunnarsdóttirAldur: 25 áraMenntun: BSc RekstrarverkfræðiStarf: Tæknilegur ráðgjafi, AGR Dynamics Ég þrífst best í umhverfi sem stuðlar að bættum heimi og hef unnið að ýmsum verkefnum sem eiga það …
Námskeið – Vörumerkið þú
Mánudaginn 4.maí hélt UAK námskeiðið “Vörumerkið þú” með þeim Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra markaðs- og þjónustusviðs Íslandspósts, og Andrési Jónssyni, almannatengli. Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, kom einnig og kynnti …
Örfyrirlestrakvöld – Konur í listum
Fyrsti fjar-viðburður í sögu UAK var haldin 21. apríl en yfirskrift viðburðarins var Konur í listum. Við fengum fjórar konur úr ólíkum listageirum til að deila með okkur reynslu sinni, …