Dagskrá haustsins er komin út en nánari dagsetningar verða birtar von bráðar og verður þessi frétt uppfærð í takt við það. Vekjum einnig athygli á því að árleg ráðstefna UAK …
Nýir og spennandi tímar fram undan hjá Ungum athafnakonum
Fimmtudaginn 9. september stóðu Ungar athafnakonur að opnunarviðburði nýs starfsárs í Tjarnarsal í Ráðhúsi Reykjavíkur. Vel var mætt og mikill áhugi var meðal gesta fyrir spennandi verkefnum og viðburðum sem …
UAK leitar að verkefnastjóra
Starfslýsing og hæfniskröfur UAK leitar að verkefnastjóra í 50% hlutastarf til þess að sinna daglegum verkefnum félagsins í samvinnu við stjórn, ásamt því að byggja upp starfið enn frekar. Leitast …
UAK í samstarf við Global Goals World Cup
Ungar athafnakonur kynna með stolti samstarf við Global Goals World Cup (GGWCUP). Það eru góðgerðasamtökin EIR Org sem standa að GGWCUP en samtökin koma einnig að fjórum sambærilegum verkefnum. Samstarfsnet …