UAK og Akademias taka höndum saman og bjóða félagskonum UAK upp á námskeiðið Leiðtogi í eigin lífi. UAK vinna ötult að því að skapa vettvang, þvert á pólitískar skoðanir og atvinnugreinar …
Vinnustofa x Dale Carnegie
UAK stóð fyrir vinnustofu í samstarfi við Dale Carnegie með yfirheitið Tölum um gildi en það var Pála Þórisdóttir, stjórnendaþjálfari hjá Dale Carnegie sem tók á móti félagskonum í sal …
Tengslakvöld UAK – Speed networking
Í febrúar mánuði stóð UAK fyrir tengslakvöldi í Sykursalnum í Grósku þar sem yfir 60 félagskonur mættu og styrktu tengslin sín á milli. Anna Fríða Gísladóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá PLAY …
Stýra hormónar starfsferlinum?
Þann 1. febrúar stóð UAK fyrir viðburði með yfirheitið Stýra hormónar starfsferlinum? þar sem markmiðið var að vekja athygli á mikilvægi þess að hlúa að eigin líðan og heilsu, stuðla …
Námskeið í samningatækni hjá Opna háskólanum
Opni háskólinn, í samstarfi við Ungar athafnakonur, býður upp á spennandi námskeið í árangursríkri samningatækni með Joana Matos. UAK félagskonur fá forskot á skráningu á námskeiðið og 20% afslátt af …
Meðvirkni á vinnustaðnum
Þriðjudaginn 6. október sl. hélt UAK viðburðinn ,,Meðvirkni á vinnustaðnum”. Þær Sigríður Indriðadóttir, mannauðsstjóri Póstsins, og Sandra Dögg Einarsdóttir, sérfræðingur í mannauði hjá Póstinum, héldu frábær erindi en þær hafa …