UAK og Akademias taka höndum saman og bjóða félagskonum UAK upp á námskeiðið Leiðtogi í eigin lífi. UAK vinna ötult að því að skapa vettvang, þvert á pólitískar skoðanir og atvinnugreinar …
Námskeið í samningatækni hjá Opna háskólanum
Opni háskólinn, í samstarfi við Ungar athafnakonur, býður upp á spennandi námskeið í árangursríkri samningatækni með Joana Matos. UAK félagskonur fá forskot á skráningu á námskeiðið og 20% afslátt af …