UAK og Akademias taka höndum saman og bjóða félagskonum UAK upp á námskeiðið Leiðtogi í eigin lífi. UAK vinna ötult að því að skapa vettvang, þvert á pólitískar skoðanir og atvinnugreinar …
Aðalfundur 2023
Aðalfundur UAK var haldinn 17. maí í sal Akademias. Lísa Rán Arnórsdóttir, fráfarandi formaður fór yfir starfsárið en stjórn UAK 2022-2023 stóð fyrir 17 viðburðum ásamt því að halda úti samstarfi …
Framboð til stjórnar og formanns UAK 2023
Hér fyrir neðan má sjá framboð til stjórnar UAK 2023-2025 og formanns UAK 2023-2024. Frambjóðendum er raðað í stafrófsröð. Kosið er um fjögur pláss í stjórn félagsins en næstu tveir …
Hvað þarf til?
Þann 9. maí stóðu UAK og Íslandsbanki fyrir viðburði þar sem leitast var við að svara spurningunni hvað þarf til að fjölga kvenfrumkvöðlum og af hverju skiptir það máli? Á …
Jafnrétti á okkar lífsleið
Þann 22. apríl var sjötta ráðstefna UAK haldin sem bar yfirheitið Jafnrétti á okkar lífsleið. Meginmarkmið ráðstefnunnar var að vekja athygli á alvarlegri afturför í jafnréttismálum samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu …
Fjármál 101
UAK og Nasdaq Iceland hafa staðið saman að vel sóttum viðburðum undanfarin misseri sem taka til þess að efla þekkingu ungs fólks á fjármálum og hlutabréfamörkuðum. Þann 12. apríl tóku …
Heimsókn til Empower
Þann 23. mars tók fyrirtækið Empower á móti UAK á skrifstofunni sinni við Lækjartorg. Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, ein af stofnendum Empower sagði frá sinni vegferð og fyrirtækisins. Ásamt henni voru …
Vinnustofa x Dale Carnegie
UAK stóð fyrir vinnustofu í samstarfi við Dale Carnegie með yfirheitið Tölum um gildi en það var Pála Þórisdóttir, stjórnendaþjálfari hjá Dale Carnegie sem tók á móti félagskonum í sal …
Tengslakvöld UAK – Speed networking
Í febrúar mánuði stóð UAK fyrir tengslakvöldi í Sykursalnum í Grósku þar sem yfir 60 félagskonur mættu og styrktu tengslin sín á milli. Anna Fríða Gísladóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá PLAY …
Stýra hormónar starfsferlinum?
Þann 1. febrúar stóð UAK fyrir viðburði með yfirheitið Stýra hormónar starfsferlinum? þar sem markmiðið var að vekja athygli á mikilvægi þess að hlúa að eigin líðan og heilsu, stuðla …