View Post

Eru konur auðveldara skotmark?

In Fréttir by Auður Albertsdóttir

Rúmlega 100 manns mættu á panel-umræður sem haldnar voru af Ungum athafnakonum þriðjudagskvöldið 30. október. Yfirskrift viðburðarins var  „Eru konur auðveldara skotmark?“ og var umfjöllunarefnið umræða um konur, bæði í …

View Post

Tengslakvöld 2018

In Fréttir by annaberglind

Tengslakvöld Ungra athafnakvenna fór fram föstudagskvöldið 21. september á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum. Um 70 félagskonur mættu á tengslakvöldið þar sem þær fengu gott tækifæri til að kynnast betur innbyrðis og gæða …

View Post

Opnunarviðburður 2018

In Fréttir by asbjorge

Miðvikudagskvöldið 5. september síðastliðinn var starfsári UAK 2018-2019 hrundið af stað. Opnunarviðburðurinn var haldinn á Nauthóli og var opinn öllum. Áhuginn á félaginu leyndi sér ekki en í kringum 170 …

View Post

Stjórn UAK 2018-2019 kjörin

In Fréttir by Sigyn

Aðalfundur Ungra athafnakvenna fór fram föstudagskvöldið 1. júní, í veislusalnum Hæðinni. Um 40 félagskonur mættu á fundinn þar sem Sigyn Jónsdóttir, formaður félagsins fór meðal annars yfir starfsárið og skýrslu …

Framboð til stjórnar UAK 2018

In framboð-2018, Fréttir by annaberglind

Nafn: Auður AlbertsdóttirAldur: 29 áraMenntun: Ég er með BA gráðu í bókmenntafræði frá HÍ og er að útskrifast með MS gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum úr sama skóla í haust. Starf: Áður …

View Post

Mind the gap // Brúum bilið

In Fréttir by Elísabet Erlendsdóttir

Ungar athafnakonur í samstarfi við W.O.M.E.N., Samtök kvenna af erlendum uppruna, héldu vinnustofu 25. apríl sl. að fyrirmynd Barbershop verkfærakistu UN Women. Við leituðum leiða fyrir konur af fjölbreyttum uppruna …

Marel bauð í fyrirtækjaheimsókn

In Fréttir by Helena Rós Sturludóttir

Marel bauð Ungum athafnakonum í fyrirtækjaheimsókn þann 22. febrúar. Marel náði nýlega þeim áfanga að hafa 100 konur við störf í Garðabæ (af 600) og fengu félagskonur að kynnast góðu …