Opnunarviðburður UAK vorið 2021 fór fram 19. janúar og var yfirskrift viðburðarins Hvað er málið? Viðhorf til kvenleiðtoga. Viðburðurinn var í opnu streymi á Facebook og þegar þessi frétt er …
Hvernig vinnuumhverfi vilt þú skapa?
Mánudagskvöldið 14. desember stóð UAK fyrir panelumræðum um vinnustaðamenningu út frá jafnréttissjónarmiðum, undir yfirheitinu ,,Hvernig vinnuumhverfi vilt þú skapa?”. Markmið viðburðarins var að ræða um vinnuumhverfi og hvaða þættir skipta …
Stafræn vinnustofa: Forysta framtíðarinnar
Miðvikudaginn 18. nóvember sl. stóð UAK fyrir vinnustofunni Forysta framtíðarinnar. Viðburðurinn var sérstaklega hugsaður fyrir þær sem eru að stíga sín fyrstu skref sem stjórnendur eða vilja efla sig í …
Stafræn vinnustofa: Komdu þér á framfæri
Miðvikudaginn 4. nóvember hélt UAK stafræna vinnustofu með yfirheitinu “Komdu þér á framfæri” með Eddu Konráðsdóttur. Edda er reyndur verkefnastjóri, sérfræðingur í viðskiptaþróun og ráðgjafi sprotafyrirtækja. Hún er einn af …
Metþátttaka í Ofurkonan þú
Í gærkvöldi stóðu Ungar athafnakonur og Hugrún, geðfræðslufélag fyrir viðburðinum Ofurkonan þú, en hann fór starfrænt fram vegna COVID-19. Markmið viðburðarins var að fjalla og skapa umræður um óraunhæfar kröfur …
Meðvirkni á vinnustaðnum
Þriðjudaginn 6. október sl. hélt UAK viðburðinn ,,Meðvirkni á vinnustaðnum”. Þær Sigríður Indriðadóttir, mannauðsstjóri Póstsins, og Sandra Dögg Einarsdóttir, sérfræðingur í mannauði hjá Póstinum, héldu frábær erindi en þær hafa …
Starfsárið hófst af krafti
Nýtt starfsár Ungra athafnakvenna hófst á fimmtudaginn 3. september sl. með opnunarviðburði í Gamla Bíó. Mikil aðsókn var á viðburðinn og vegna fjöldatakmarkanna komust færri að en vildu sem undirstrikar …
Stjórn UAK 2020-2021
Aðalfundur UAK 2020 fór fram miðvikudagskvöldið 27.maí síðastliðinn og var haldinn í sal Fiskmarkaðsins en 62 félagskonur sóttu fundinn. Snæfríður Jónsdóttir, fráfarandi formaður félagsins, byrjaði kvöldið á að fara yfir …
Takk fyrir starfsárið
Starfsárið 2019-2020 var einstakt ár hjá UAK. Viðburðir voru vel sóttir og ljóst að áhugi á félaginu hefur aukist með hverju ári sem líður. Árið einkenndist af fjölbreyttum viðburðum þar …
Framboð til stjórnar UAK 2020
Nafn: Andrea GunnarsdóttirAldur: 25 áraMenntun: BSc RekstrarverkfræðiStarf: Tæknilegur ráðgjafi, AGR Dynamics Ég þrífst best í umhverfi sem stuðlar að bættum heimi og hef unnið að ýmsum verkefnum sem eiga það …