Ungar athafnakonur fóru í heimsókn til Össurar þann 1. desember sl. Eydís Sigurðardóttir, verkefnastjóri, tók á móti okkur og fór yfir starfsemi fyrirtækisins. Össur er alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir …
Lærdómsrík framkomu- og ræðunámskeið
UAK stóð fyrir framkomu- og ræðunámskeiði dagana 2. og 3. nóvember sl. í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Samtals mættu um 40 félagskonur til að hlýða á Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur sem …
Stjórnmálaflokkar svara fyrirspurnum UAK
Stjórn Ungra athafnakvenna finnst mikilvægt að félagskonur okkar myndi sér upplýsta skoðun um hvaða flokki þær vilji veita sitt atkvæði í komandi Alþingiskosningum. Stjórnin ákvað því að senda neðangreindar spurningar á þá …
Fræðandi heimsókn í Icelandic Startups
Ungar athafnakonur kíktu í heimsókn til Icelandic Startups þann 19. október sl. Varað hafði verið við óveðri og fólk beðið um að halda sig heima en það stoppaði ekki þær tæplega …
Vel heppnað tengslakvöld
Tengslakvöld Ungra athafnakvenna fór fram föstudaginn 30. september sl. Markmið kvöldsins var að þétta hópinn og fá félagskonur til að kynnast betur innbyrðis. Skráning á viðburðinn gekk vonum framar þurfti stjórn UAK að …
Vel heppnað tenglsakvöld
Tengslakvöld Ungra athafnakvenna fór fram föstudaginn 30. október sl. Markmið kvöldsins var að þétta hópinn og fá félagskonur til að kynnast betur innbyrðis. Skráning á viðburðinn gekk vonum framar þurfti stjórn UAK …
Frjáls verslun: 100 áhrifamestu konurnar 2016
Þessi frétt birtist upphaflega í blaði Frjálsrar verslunar: 100 áhrifamestu konurnar 2016. Ungar athafnakonur héldu aðalfund á dögunum þar sem samtökin kusu sér nýja stjórn. Elísabet Erlendsdóttir er ein stjórnarkvenna …