View Post

Jólaglögg UAK

In Fréttir by Aðalheiður Júlírós

Þann 8. desember síðastliðinn áttu félagskonur huggulega jólastund saman á Aperó vínbar þar sem í boði var jólaglögg og smáreittir að hætti frönskum sið. Marie-Odile, eigandi Aperó deildi með okkur …

View Post

Kynningartækni með KVAN

In Fréttir by Aðalheiður Júlírós

Á dögunum var UAK, í samstarfi við KVAN, með vinnustofu í kynningartækni sem haldin var í kennslustofu í Háskólanum í Reykjavík. Aðsóknin var góð en um 50 félagskonur mættu og …

View Post

Ný kynslóð fjárfesta

In Fréttir by Aðalheiður Júlírós

Þann 22. desember 2021 tilkynnti Nasdaq Iceland um nýtt verkefni sem snýr að því að efla fjármálalæsi og fjölbreytni á hlutabréfamarkaðnum í samstarfi við UAK (Ungar athafnakonur) og Ungra fjárfesta. …

View Post

Tengslakvöld: Speed networking

In Fréttir by Aðalheiður Júlírós

Þann 20. október s.l. hittust félagskonur á SKÝ bar á Center Hotels Arnarhvoll. Yfirheiti viðburðarins var Tengslakvöld: Speed networking og var megin markmiðið að styrkja tengslanet félagskvenna. Kvöldið hófst á …

View Post

Fyrirtækjaheimsókn: PLAY

In Fréttir by Aðalheiður Júlírós

Þann 21. september síðastliðinn fóru félagskonur í heimsókn til PLAY. Þar tóku á móti okkur þær Sonja Arnórsdóttir (CCO) og Jónína Guðmundsdóttir (CPO) og gáfu þeim innsýn inn í heim …