Þann 22. apríl var sjötta ráðstefna UAK haldin sem bar yfirheitið Jafnrétti á okkar lífsleið. Meginmarkmið ráðstefnunnar var að vekja athygli á alvarlegri afturför í jafnréttismálum samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu …
„Höfum hugrekki til þess að breyta þó við séum ekki fullkomin.”
„Ef allir myndu taka einhver skref þá myndum við ná að breyta hlutunum. En við þurfum oft að þora að gera eitthvað sem er umdeilt” sagði Edda Hermannsdóttir, yfirmaður markaðs- …
Vegferð en ekki verkefni
Undanfarin ár hefur markvisst verið unnið að því að auka samfélagslega ábyrgð í rekstri Krónunnar og hefur Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri, verið áberandi sem leiðtogi þeirrar vegferðar. Hún segist stöðugt …
Konur eiga ekki að bera ábyrgð á að drífa karlmennina með
Seinni panelumræða dagsins hafði yfirskriftina „Jafnrétti á tímum loftslagsbreytinga”. Jóna Pétursdóttir, forseti stúdentaráðs, stýrði panelnum en í honum sátu Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdarstjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, Guðmundur Ingi Guðbrandsson …
Hvernig eigum við að breyta kerfinu ef við breytum ekki okkur sjálfum?
Hrefna Björg Gylfadóttir hefur, eins og svo margir, fundið fyrir miklum loftslagskvíða og vissi ekki hvernig hún átti að hafa áhrif, en í erindi sínu á UAK-deginum fjallaði hún um …
„Þetta er ekki flókið, þetta er bara spurning um að taka ákvörðun og fylgja henni eftir”
Karlotta Halldórsdóttir, verkefnastjóri forvarna hjá Sjóvá hélt erindi á UAK deginum um stöðu kvenna á íslenskum vinnumarkaði og vegferð Sjóvá í jafnréttismálum en Sjóvá var aðalstyrktaraðili UAK dagsins 2020. Karlotta …
Eru allir eins í þínu liði?
Fyrri panelumræða UAK dagsins fjallaði um mikilvægi fjölbreytileika og ábyrgð fyrirtækja í þeim efnum. Gestir panelsins voru Ari Fenger, Claudie Wilson, Guðmundur Hafsteinsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Panelstýra var Elín …
„Hverskonar breyting verður það að hoppa 122 sæti í jafnræði kynjanna?”
Ásta Fjeldsted sagði frá upplifun sinni að vera kona í viðskiptaheiminum í Asíu en hún flutti aftur til Íslands árið 2017 þegar henni bauðst að taka við sem framkvæmdarstýra Viðskiptaráðs. …
Heimsmarkmiðunum ekki náð án kvenna
Allt sem þú gerir hefur áhrif, og á það bæði við um einstaklinga og atvinnulífið. Þetta er slagorð Festu – miðstöðvar um samfélagábygð. Harpa Júlíusdóttir, verkefnastjóri hjá Festu, segir það …
Breytum heiminum fyrir konur en ekki konunum fyrir heiminn
„Vertu dama. Ekki vera of feit. Ekki vera of grönn. Ekki vera of stór. Ekki vera of lítil. Borðaðu vel. Grenntu þig. Ekki borða of hratt.” segir m.a. í ljóði …