View Post

Er pláss fyrir konur á toppnum?

In Fréttir, UAK-dagurinn by Auður Albertsdóttir

Lilja Gylfadóttir, stofnandi Ungra Athafnakvenna, Stefán Sigurðsson, forstjóri Sýn, Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar og Helga Valfells, stofnandi nýsköpunarsjóðsins Crowberry Capital settust í panel til þess að ræða hið umtalaða glerþak …