Sjóvá verður aðalstyrktaraðili ráðstefnunnar UAK dagsins sem Ungar athafnakonur (UAK) standa fyrir í þriðja sinn þann 7. mars næstkomandi í Gamla bíói. UAK dagurinn 2020 verður helgaður samfélagslegri ábyrgð; hvað …
„Verið með bjargráð og teflonhúðaðar fyrir ruglinu“
,,Ég ætla að taka þátt í að breyta kerfinu þannig að það henti okkur öllum” sagði Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi, í fyrirlestri sínum á UAK deginum. ,,Ég …
„Þú feikar ekki ástríðu“
„Það skiptir mestu máli að hafa ástríðu. Þú feikar ekki ástríðu,“ sagði María Rut Kristinsdóttir í erindi sínu. María byrjaði á að fara yfir ferill sinn og sínar upplifanir. Hún …
Er pláss fyrir konur á toppnum?
Lilja Gylfadóttir, stofnandi Ungra Athafnakvenna, Stefán Sigurðsson, forstjóri Sýn, Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar og Helga Valfells, stofnandi nýsköpunarsjóðsins Crowberry Capital settust í panel til þess að ræða hið umtalaða glerþak …
„Þú þarft ekki endilega að tikka í öll boxin“
„Það lenda allir í áföllum en það er hægt að gera svo margt gott úr öllum aðstæðum,“ sagði Ragnhildur Ágústsdóttir í erindi sínu á UAK deginum. Ragnhildur hefur fengið sinn …
Frá byltingum og bakslögum til aðgerða
Fyrri panelumræða UAK dagsins fjallaði um byltingar og bakslög til aðgerða. Gestir panelsins voru Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir og Þorsteinn V. Einarsson. Panelumræðan byrjaði á því …
Hvernig getum við ímyndað okkur framtíðina?
,,Samfélagsgerðin í heild sinni hindrar framgang kvenna og handan glerþaksins er sannleikurinn sem við erum að bíða eftir,“ sagði Bergur Ebbi Benediktsson í erindi sínu á UAK deginum. Bergur Ebbi …
„Verið ekki hræddar við að gjósa“
„Án þess að gera breytum við ekki heiminum,“ sagði Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, fyrrverandi þingkona Kvennalistans, í erindi sínu á UAK deginum. „Þið eruð uppteknar við að gera eins og kvennabaráttukonur …
Brestir í glerþakinu heyrast út í heim
Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti opnunarávarp ráðstefnunnar enda við hæfi að ein merkasta fyrirmynd kvenna um allan heim segði frá sinni reynslu í byltingum og jafnréttismálum. Vigdís hefur ferðast víða í …
,,Við þurfum hæfustu teymin með alls konar bakgrunna og eru fjölbreytt svo þau nái árangri”
Í öðrum af tveimur panelum UAK dagsins var fjallað um störf framtíðarinnar með tillit til stöðu og sjónarmiða kvenna í atvinnulífinu. Eru konur í minnihluta í þeim greinum sem verða …