Finnur eitt tekur við af Finni tvö og karlkyns tvíburi eitt tekur við af karlkyns tvíbura tvö sem forstjórar stórra fyrirtækja og stofnanna. Ísland var í fyrra valið í ellefta …
Ein á þriðju vaktinni
Margir hafa heyrt hugtakið “þriðja vaktin” yfir þá andlegu byrði (e. mental load) sem fylgir því að sinna skipulagi í kringum heimilið. Þessi vinna er ekki jafn áþreifanleg og þessi …
Brjálað að gera
,,Já veistu það er alveg brjálað að gera” segir fólk á innsoginu þegar það er spurt hvað er að frétta. Ég man eftir að hafa gert grín að þessu þangað …
Ofurmamma
Bjarklind Björk Gunnarsdóttir skrifar: Of margir boltar á lofti eru einkennandi fyrir ofurkonuna. Hún gerir allt til þess að halda þeim öllum fullkomlega á lofti, en hversu lengi endist það? …
Menning sem við viljum ekki
Kim Wall. Birna Brjánsdóttir. Jyoti Singh. Svíi, Íslendingur og Indverji sem eiga í raun ekkert sameiginlegt nema það að vera manneskjur sem lifðu á þessari jörðu. Og jú, örlög þeirra …
Framtíð ungra kvenna
Gauti Skúlason skrifar: Mánudagskvöldið þann 16. nóvember árið 2015 gerði hópur stúlkna sér lítið fyrir og rúlluðu upp Skrekk, sem er hæfileikakeppni fyrir grunnskólanema á höfuðborgarsvæðinu. Stúlkurnar, sem komu úr …
Jafnrétti er forsenda byggðar á Austurlandi
Ásta Hlín Magnúsdóttir skrifar: Ein stærsta áskorunin í byggðamálum í dag er kynjahalli á landsbyggðinni. Hann er raunverulegur og eitt helsta einkenni byggða í varnarbaráttu er að þar vantar ungar …
Ungt athafnafólk
Eflaust geta allir verið sammála því að undanfarið hefur verið mikill framgangur hjá ungu fólki í jafnréttismálum á Íslandi. Jafnrétti byggist á virkri þátttöku allra; hins opinbera, stjórnmálamanna, stjórnenda fyrirtækja, …
Hvernig er kynjahlutfallið hjá ykkur?
„Hvernig er kynjahlutfallið hjá ykkur?” Í hverri einustu fyrirtækjaheimsókn á vegum HR eða í vísindaferð með nemendafélaginu spyr ég þessarar spurningar – og ansi margir í mínum árgangi í verkfræðinni …