View Post

Meðvirkni á vinnustaðnum

In Almennt, Fréttir, Uncategorized by valarun1

Þriðjudaginn 6. október sl. hélt UAK viðburðinn ,,Meðvirkni á vinnustaðnum”. Þær Sigríður Indriðadóttir, mannauðsstjóri Póstsins, og Sandra Dögg Einarsdóttir, sérfræðingur í mannauði hjá Póstinum, héldu frábær erindi en þær hafa …

Tillögur til lagabreytinga

In Uncategorized by Kolfinna Tomasdottir

Fyrir aðalfund Ungra athafnakvenna eru lagðar fram 7 tillögur til lagabreytinga. Allar félagskonur sem greitt hafa félagsgjöld hafa atkvæðisrétt á fundinum. Athygli er vakin á því að ef tillaga nr. …

View Post

Heimsókn í Sjóvá

In Fréttir, Uncategorized by admin

Mánudaginn 17. febrúar kíktu félagskonur UAK í heimsókn til Sjóvá en fyrirtækið er aðalstyrktaraðili UAK dagsins í ár. Sjóvá hafa lengi látið sig jafnrétti varða. Fyrirtækið varð nýlega fyrsta íslenska …

View Post

Námskeið í samningatækni

In Fréttir, Uncategorized by admin

Fimmtudaginn 28. nóvember stóð UAK fyrir námskeiði í samningatækni fyrir félagskonur. Kennari kvöldsins var Dr. Aldís Guðný Sigurðardóttir, lektor við tækniháskólann í Twente í Hollandi. Aldís hefur kennt samningatækni um …

View Post

Staða kvenna í pólitík

In Fréttir, Uncategorized by admin

Næst síðasti viðburður starfsárs Ungra athafnakvenna var haldinn fimmtudagskvöldið 2. maí en yfirskrift viðburðarins var Staða kvenna í pólitík. Gestir viðburðarins voru stjórnmálakonurnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Helga …

View Post

Barbershop UAK: Leiðtogaverkfærið

In Uncategorized by Sigyn

Fimmtudagskvöldið 8. febrúar kl. 19.30-21.30 í Ægisgarði, Eyjarslóð 5, bjóða Ungar athafnakonur öllum áhugasömum að koma og taka þátt í viðburði byggðum á Barbershop-verkfærakistu sem þróuð var fyrir UN Women …

View Post

Heimsókn í Össur

In Fréttir, Uncategorized by Andrea Gunnarsdóttir

Ungar athafnakonur fóru í heimsókn til Össurar þann 1. desember sl. Eydís Sigurðardóttir, verkefnastjóri, tók á móti okkur og fór yfir starfsemi fyrirtækisins. Össur er alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir …