Dagskrá haustsins

In Fréttir by Kristjana Björk Barðdal

Dagskrá haustsins er komin út en nánari dagsetningar verða birtar von bráðar og verður þessi frétt uppfærð í takt við það. Vekjum einnig athygli á því að árleg ráðstefna UAK verður haldin laugardaginn 5.mars 2022.

Viðburðirnir sem eru á dagskránni eru einungis fyrir félagskonur en hægt er að skrá sig í félagið undir flipanum ,,Nýskráning” hér fyrir ofan á síðunni eða hér.

Þær félagskonur sem skráðar voru á síðasta starfsári hafa fengið valgreiðsluseðil í heimabanka séu þær ekki bannmerktar í þjóðskrá.

Hlökkum til starfsársins með ykkur!