Viðburður fer fram: 17/10/2019
Klukkan: 6:00 e.h. - 9:00 e.h.
Hvar: Höfuðstöðvar KPMG, Borgartún 27
Í tilefni þess að þetta starfsár er fimmta starfsár UAK, þá ætlum við að blása til fagnaðar og halda uppá 5 ára afmæli!
Afmælið verður haldið í höfuðstöðvum KPMG, fimmtudaginn 17. október kl 18-21
Dagskrá viðburðarins:
Lilja Gylfadóttir
Stofnandi UAK, segir okkur frá upphafi, sögu og stofnun félagsins
Tatjana Latinovic
Formaður Kvenréttindafélags Íslands, verður með erindi
GDRN
Hin margverðlaunaða og hæfileikaríka tónlistarkona, ætlar að vera með tónlistaratriði
Léttar veitingar og ljúffengir drykkir verða í boði. Viðburðurinn er opinn félagskonum ásamt því að vinum og velunnurum félagsins verður boðið í veisluna.
Skráning
Skráning er lokuð.