Bíókvöld: Hvað er svona merkilegt við það?

In by Sigyn

Viðburður fer fram: 13/12/2017
Klukkan: 7:30 e.h. - 9:30 e.h.
Hvar: Bíó Paradís, Hverfisgata 54


Miðvikudagskvöldið 13. desember nk. ætla Ungar athafnakonur að hittast í Bíó Paradís og horfa saman á heimildarmyndina Hvað er svona merkilegt við það? Sýningin hefst kl. 20.

Viðburðurinn er sá síðasti fyrir áramót og hvetjum við allar félagskonur til að koma og kynna sér merkilega jafnréttisbaráttu áttunda og níunda áratugarins. Hlökkum til að eiga notalegt kvöld með UAK – skráning er hafin!

Hér má nálgast frekari upplýsingar um Hvað er svona merkilegt við það?

Skráning

Skráning er lokuð.