Viðburður fer fram: 23/03/2022
Klukkan: 5:30 e.h. - 7:00 e.h.
Hvar: BIOEFFECT, Víkurhvarf 7
BIOEFFECT býður UAK velkomnar í heimsókn!
Við ætlum að kíkja í heimsókn til BIOEFFECT þann 23. mars frá 17:30-19:00 í Víkurhvarfi 7 í Kópavogi. Þar verður boðið upp á léttar veitingar og Liv Bergþórsdóttir ásamt fleirum stjórnendum fyrirtækisins munu taka á móti okkur og gefa okkur innsýn inn í heim BIOEFFECT.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Skráning
Skráning er lokuð.