Fyrirtækjaheimsókn í NOVA

In by Auður Albertsdóttir

Viðburður fer fram: 30/10/2019
Klukkan: 5:30 e.h. - 7:30 e.h.
Hvar: Höfuðstöðvar NOVA, Lágmúli 9


NOVA býður okkur í fyrirtækjaheimsókn miðvikudaginn 30. október næstkomandi og hefst hún klukkan 17:30. Á móti okkur munu taka forstjóri NOVA, Margrét B. Tryggvadóttir, Karen Ósk Gylfadóttir, markaðsstjóri NOVA og fyrrverandi stjórnarkona UAK, og Þuríður Björg Guðnadóttir, framkvæmdarstjóri sölu og þjónustu hjá Nova.

Léttar veitingar í föstu og fljótandi formi í boði.

Opnað hefur verið fyrir skráningu á viðburðinn en takmarkaður fjöldi sæta er í boði svo við mælum með að félagskonur skrái sig sem fyrst til að tryggja sér sæti.

Skráningu lýkur þriðjudaginn 29. október klukkan 20.

Skráning

Skráning er lokuð.