Viðburður fer fram: 11/12/2019
Klukkan: 5:00 e.h. - 7:00 e.h.
Hvar: ,
Össur býður okkur í fyrirtækjaheimsókn miðvikudaginn 11.desember næstkomandi og hefst hún klukkan 17:00. Eydís Sigurðardóttir mun taka á móti okkur. Dagskráin verður eftirfarandi:
17:00 – 17:20 | Fyrirtækjakynning |
17:20 – 17:50 | Skoðunarferð um Össur |
17:50 – 18:30 | Kynning frá starfsmönnum
|
18:30 – 18:40 | Spurt og Svarað |
18:40 – 19:00 | Tengslamyndun & Snarl |
Opnað hefur verið fyrir skráningu á viðburðinn en takmarkaður fjöldi sæta er í boði svo við mælum með að félagskonur skrái sig sem fyrst til að tryggja sér sæti.
Skráningu lýkur þriðjudaginn 10. desember klukkan 20.
Skráning
Skráning er lokuð.