Tengslakvöld: Upphitun fyrir ráðstefnu

In by Aðalheiður Júlírós

Viðburður fer fram: 19/04/2023
Klukkan: 8:00 e.h. - 10:00 e.h.
Hvar: SKÝ Restaurant & Bar, Ingólfsstræti 1


Við hitum upp fyrir ráðstefnu UAK 2023 með tengslakvöldi á SKÝ Restaurant & bar miðvikudaginn 19. apríl. Húsið opnar kl. 20.00 og mun Mekka bjóða upp á Mateus rósavín í fordrykk fyrir gesti og Innnes upp á léttar veitingar og svo verða góð tilboð á barnum fram eftir kvöldi.

Við hlökkum til að hittast, skála og hrista almennilega upp í hópnum fyrir stærsta viðburð starfsársins!

Skráning fer fram hér að neðan.

Skráning

Skráning er lokuð.