Heimsókn í Icelandic Startups

In by Margrét Berg Sverrisdóttir

Viðburður fer fram: 19/10/2016
Klukkan: 6:00 e.h. - 8:00 e.h.
Hvar: Icelandic Startups, Borgartún 20



Kíkt verður í heimsókn í Icelandic startups.

Fyrst mun Salóme Guðmundsdóttr, CEO hjá Icelandic Startups ræða við okkur. Eftir það mun Diljá Valsdóttir, COO stýra panelumræðum með fyrirmyndum úr íslensku sprotasenunni þar sem rætt verður ferlið frá hugmynd að veruleika, hverjar voru helstu áskoranir þeirra við stofnun eigin fyrirtækis, hvað var gagnlegt og hvað hefði betur mátt fara. Eftir panelinn verður farið lauslega yfir þau tól og tæki sem gott er að notast við þegar viðskiptamódel er mótað.

Þetta verður lifandi, lærdómsríkur og spennandi viðburður! Boðið verður upp á léttar veitingar í lokin.

Skráning

Skráning er lokuð.