Þriðjudaginn 2. nóvember stóð UAK að vel heppnuðum örfyrirlestraviðburði undir yfirskriftinni ,,Notaðu röddina þína”. Markmið viðburðarins var að kynna fyrir félagskonum hinar ýmsu leiðir að því að nota eigin rödd, …
Ágreiningsstjórnun: Góð samskipti í lykilhlutverki
Þriðjudaginn 19. október stóð UAK að vinnustofu í ágreiningsstjórnun fyrir félagskonur. Yfirskrift viðburðarins var ,,Hvernig tæklum við erfiðum samtölin”. Lilja Bjarnadóttir, stofnandi Sáttaleiðarinnar leiddi vinnustofuna og fræddi félagskonur um þau …
Eva Dröfn gengur til liðs við UAK
Eva Dröfn Hassell Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem verkefnastjóri UAK. Frá stofnun félagsins hefur allt utanumhald og skipulag verið í höndum stjórnar sem hefur sinnt starfinu í sjálfboðaliðavinnu. …
Næstu skref í rétta átt
Þann 29. september síðastliðinn fór fram tengslakvöld meðal félagskvenna UAK undir yfirskriftinni ,,Næstu skref á ferlinum”. Um var að ræða tengslakvöld í formi svokallaðs Fishbowl fyrirbæris þar sem öllum gafst …
Dagskrá haustsins
Dagskrá haustsins er komin út en nánari dagsetningar verða birtar von bráðar og verður þessi frétt uppfærð í takt við það. Vekjum einnig athygli á því að árleg ráðstefna UAK …
Nýir og spennandi tímar fram undan hjá Ungum athafnakonum
Fimmtudaginn 9. september stóðu Ungar athafnakonur að opnunarviðburði nýs starfsárs í Tjarnarsal í Ráðhúsi Reykjavíkur. Vel var mætt og mikill áhugi var meðal gesta fyrir spennandi verkefnum og viðburðum sem …
UAK leitar að verkefnastjóra
Starfslýsing og hæfniskröfur UAK leitar að verkefnastjóra í 50% hlutastarf til þess að sinna daglegum verkefnum félagsins í samvinnu við stjórn, ásamt því að byggja upp starfið enn frekar. Leitast …
UAK í samstarf við Global Goals World Cup
Ungar athafnakonur kynna með stolti samstarf við Global Goals World Cup (GGWCUP). Það eru góðgerðasamtökin EIR Org sem standa að GGWCUP en samtökin koma einnig að fjórum sambærilegum verkefnum. Samstarfsnet …
Námskeið í Skapandi hugsun
Mánudaginn 10. maí stóð UAK fyrir námskeiði í Skapandi hugsun. Markmið námskeiðsins var að að gefa félagskonum tól til þess að skapa þekkingu, færni og leikni til þess að stýra …
Framboð til stjórnar og formanns UAK 2021
Hér fyrir neðan má sjá framboð til stjórnar UAK 2021-2023 og formanns UAK 2021-2022. Frambjóðendum er raðað í stafrófsröð. Kosið er um þrjú pláss í stjórn félagsins en þeir frambjóðendur …