View Post

Ný kynslóð fjárfesta

In Fréttir by Aðalheiður Júlírós

Þann 22. desember 2021 tilkynnti Nasdaq Iceland um nýtt verkefni sem snýr að því að efla fjármálalæsi og fjölbreytni á hlutabréfamarkaðnum í samstarfi við UAK (Ungar athafnakonur) og Ungra fjárfesta. …

View Post

Tengslakvöld: Speed networking

In Fréttir by Aðalheiður Júlírós

Þann 20. október s.l. hittust félagskonur á SKÝ bar á Center Hotels Arnarhvoll. Yfirheiti viðburðarins var Tengslakvöld: Speed networking og var megin markmiðið að styrkja tengslanet félagskvenna. Kvöldið hófst á …

View Post

Fyrirtækjaheimsókn: PLAY

In Fréttir by Aðalheiður Júlírós

Þann 21. september síðastliðinn fóru félagskonur í heimsókn til PLAY. Þar tóku á móti okkur þær Sonja Arnórsdóttir (CCO) og Jónína Guðmundsdóttir (CPO) og gáfu þeim innsýn inn í heim …

View Post

Örfyrirlestrar: Andleg heilsa á vinnumarkaði

In Fréttir by Árný Lára Sigurðardóttir

Þriðjudagskvöldið 17. maí stóð UAK fyrir örfyrirlestrakvöldinu Vellíðan á vinnumarkaði: Hvernig náum við árangri án þess að tapa heilsunni? í Hinu Húsinu. Ákveðið var að hafa viðburðinn opinn fyrir öllum …

View Post

Frá hugmynd til framkvæmdar

In Fréttir by Árný Lára Sigurðardóttir

Þann 5. maí stóð UAK að vinnustofunni „Frá hugmynd til framkvæmdar“ þar sem markmið vinnustofunnar var að gefa félagskonum innsýn í ferlið frá hugmynd að veruleika. Að viðburðinum komu þær …