Þann 12. janúar 2023 síðastliðinn skrifuðu UAK undir samstarfssamning við Íslandsbanka. UAK mun halda viðburð fyrir félagskonur í samstarfi við Íslandsbanka þann 19. maí næstkomandi með yfirheitið „Af hverju ekki?“ …
Opnunarviðburður vor 2023 – Hæfni til framtíðar
Þann 19. janúar var fyrsti viðburður 2023 haldinn í Háteig á Hótel Reykjavík Grand. Lísa Rán, formaður UAK opnaði viðburðinn og kynnti vordagskrá félagsins sem er þéttsetin af flottum og …
Jólaglögg UAK
Þann 8. desember síðastliðinn áttu félagskonur huggulega jólastund saman á Aperó vínbar þar sem í boði var jólaglögg og smáreittir að hætti frönskum sið. Marie-Odile, eigandi Aperó deildi með okkur …
Kynningartækni með KVAN
Á dögunum var UAK, í samstarfi við KVAN, með vinnustofu í kynningartækni sem haldin var í kennslustofu í Háskólanum í Reykjavík. Aðsóknin var góð en um 50 félagskonur mættu og …
Ný kynslóð fjárfesta
Þann 22. desember 2021 tilkynnti Nasdaq Iceland um nýtt verkefni sem snýr að því að efla fjármálalæsi og fjölbreytni á hlutabréfamarkaðnum í samstarfi við UAK (Ungar athafnakonur) og Ungra fjárfesta. …
Tengslakvöld: Speed networking
Þann 20. október s.l. hittust félagskonur á SKÝ bar á Center Hotels Arnarhvoll. Yfirheiti viðburðarins var Tengslakvöld: Speed networking og var megin markmiðið að styrkja tengslanet félagskvenna. Kvöldið hófst á …
Konurnar sem hringdu bjöllunni: Kvöldstund með kvenforstjórum skráðra fyrirtækja
Frá stofnun íslensku Kauphallarinnar árið 1985 hafa einungis verið sex konur verið forstjórar skráðra fyrirtækja. Tímamót urðu í júní á þessu ári, þegar Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova hringdi bjöllunni í …
Námskeið í samningatækni hjá Opna háskólanum
Opni háskólinn, í samstarfi við Ungar athafnakonur, býður upp á spennandi námskeið í árangursríkri samningatækni með Joana Matos. UAK félagskonur fá forskot á skráningu á námskeiðið og 20% afslátt af …
Nasdaq Iceland, Ungar athafnakonur og Ungir fjárfestar standa saman að fræðslu í tilefni af alþjóðlegri fjármálalæsisviku
Þann 4. október síðast liðinn var bjöllum Nasdaq kauphallanna á Norðurlöndunum og í Eystrarsaltsríkjunum hringt víða um heim í tilefni af Alþjóðlegri fjárfestaviku, World Investor Week 3-7. október. Tilefnið er …
Fyrirtækjaheimsókn: PLAY
Þann 21. september síðastliðinn fóru félagskonur í heimsókn til PLAY. Þar tóku á móti okkur þær Sonja Arnórsdóttir (CCO) og Jónína Guðmundsdóttir (CPO) og gáfu þeim innsýn inn í heim …