View Post

 Forystuþjóð sem á enn langt í land

In Fréttir by Dagný Engilbertsdóttir

Góð mæting og stemning var á umræðu- og tengslakvöldi með yfirskriftinni „Erum við forystuþjóð?“ sem fór fram fimmtudaginn 9. mars sl. í húsakynnum Kviku banka. Kvöldið hófst á því að …

View Post

Fyrsti viðburður 2017: The impostor syndrome

In Fréttir by Elísabet Erlendsdóttir

Ungar athafnakonur stóðu fyrir viðburði í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum þann 18. janúar sl. þar sem hugtakið the impostor syndrome var tekið fyrir. Þetta var fyrsti viðburður UAK á nýju ári og ákveðið var …

View Post

Heimsókn í Össur

In Fréttir, Uncategorized by Andrea Gunnarsdóttir

Ungar athafnakonur fóru í heimsókn til Össurar þann 1. desember sl. Eydís Sigurðardóttir, verkefnastjóri, tók á móti okkur og fór yfir starfsemi fyrirtækisins. Össur er alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir …

View Post

Jafnrétti er forsenda byggðar á Austurlandi

In Pistlar by Elísabet Erlendsdóttir

Ásta Hlín Magnúsdóttir skrifar: Ein stærsta áskorunin í byggðamálum í dag er kynjahalli á landsbyggðinni. Hann er raunverulegur og eitt helsta einkenni byggða í varnarbaráttu er að þar vantar ungar …

View Post

Viðtal við Helgu Brögu Jónsdóttur

In Viðtöl by Dagný Engilbertsdóttir

Helgu Brögu Jónsdóttur þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Við hjá UAK fengum leyfi til að birta hluta úr viðtali við hana sem okkur þótti sérstaklega áhugavert að lesa í ljósi …

View Post

Lærdómsrík framkomu- og ræðunámskeið

In Fréttir by Elísabet Erlendsdóttir

UAK stóð fyrir framkomu- og ræðunámskeiði dagana 2. og 3. nóvember sl. í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Samtals mættu um 40 félagskonur til að hlýða á Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur sem …

View Post

Stjórnmálaflokkar svara fyrirspurnum UAK

In Fréttir by Elísabet Erlendsdóttir

Stjórn Ungra athafnakvenna finnst mikilvægt að félagskonur okkar myndi sér upplýsta skoðun um hvaða flokki þær vilji veita sitt atkvæði í komandi Alþingiskosningum. Stjórnin ákvað því að senda neðangreindar spurningar á þá …