Tengslakvöld Ungra athafnakvenna fór fram föstudaginn 30. september sl. Markmið kvöldsins var að þétta hópinn og fá félagskonur til að kynnast betur innbyrðis. Skráning á viðburðinn gekk vonum framar þurfti stjórn UAK að …
Vel heppnað tenglsakvöld
Tengslakvöld Ungra athafnakvenna fór fram föstudaginn 30. október sl. Markmið kvöldsins var að þétta hópinn og fá félagskonur til að kynnast betur innbyrðis. Skráning á viðburðinn gekk vonum framar þurfti stjórn UAK …
Viðtal við Helgu Sigurrós Valgeirsdóttur – sérfræðing í sjávarútvegi
Við fengum Helgu Sigurrós til að svara nokkrum vel völdum spurningum en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún víðtæka reynslu af sjávarútveginum. Hún er fædd 1979, er með BS-gráðu í …
Ungt athafnafólk
Eflaust geta allir verið sammála því að undanfarið hefur verið mikill framgangur hjá ungu fólki í jafnréttismálum á Íslandi. Jafnrétti byggist á virkri þátttöku allra; hins opinbera, stjórnmálamanna, stjórnenda fyrirtækja, …
Frjáls verslun: 100 áhrifamestu konurnar 2016
Þessi frétt birtist upphaflega í blaði Frjálsrar verslunar: 100 áhrifamestu konurnar 2016. Ungar athafnakonur héldu aðalfund á dögunum þar sem samtökin kusu sér nýja stjórn. Elísabet Erlendsdóttir er ein stjórnarkvenna …
Hvernig er kynjahlutfallið hjá ykkur?
„Hvernig er kynjahlutfallið hjá ykkur?” Í hverri einustu fyrirtækjaheimsókn á vegum HR eða í vísindaferð með nemendafélaginu spyr ég þessarar spurningar – og ansi margir í mínum árgangi í verkfræðinni …