Bjarklind Björk Gunnarsdóttir skrifar: Of margir boltar á lofti eru einkennandi fyrir ofurkonuna. Hún gerir allt til þess að halda þeim öllum fullkomlega á lofti, en hversu lengi endist það? …
Meðvirkni á vinnustaðnum
Þriðjudaginn 6. október sl. hélt UAK viðburðinn ,,Meðvirkni á vinnustaðnum”. Þær Sigríður Indriðadóttir, mannauðsstjóri Póstsins, og Sandra Dögg Einarsdóttir, sérfræðingur í mannauði hjá Póstinum, héldu frábær erindi en þær hafa …
Starfsárið hófst af krafti
Nýtt starfsár Ungra athafnakvenna hófst á fimmtudaginn 3. september sl. með opnunarviðburði í Gamla Bíó. Mikil aðsókn var á viðburðinn og vegna fjöldatakmarkanna komust færri að en vildu sem undirstrikar …
Stjórn UAK 2020-2021
Aðalfundur UAK 2020 fór fram miðvikudagskvöldið 27.maí síðastliðinn og var haldinn í sal Fiskmarkaðsins en 62 félagskonur sóttu fundinn. Snæfríður Jónsdóttir, fráfarandi formaður félagsins, byrjaði kvöldið á að fara yfir …
Tillögur til lagabreytinga
Fyrir aðalfund Ungra athafnakvenna eru lagðar fram 7 tillögur til lagabreytinga. Allar félagskonur sem greitt hafa félagsgjöld hafa atkvæðisrétt á fundinum. Athygli er vakin á því að ef tillaga nr. …
Takk fyrir starfsárið
Starfsárið 2019-2020 var einstakt ár hjá UAK. Viðburðir voru vel sóttir og ljóst að áhugi á félaginu hefur aukist með hverju ári sem líður. Árið einkenndist af fjölbreyttum viðburðum þar …
Framboð til stjórnar UAK 2020
Nafn: Andrea GunnarsdóttirAldur: 25 áraMenntun: BSc RekstrarverkfræðiStarf: Tæknilegur ráðgjafi, AGR Dynamics Ég þrífst best í umhverfi sem stuðlar að bættum heimi og hef unnið að ýmsum verkefnum sem eiga það …
Námskeið – Vörumerkið þú
Mánudaginn 4.maí hélt UAK námskeiðið “Vörumerkið þú” með þeim Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra markaðs- og þjónustusviðs Íslandspósts, og Andrési Jónssyni, almannatengli. Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, kom einnig og kynnti …
Örfyrirlestrakvöld – Konur í listum
Fyrsti fjar-viðburður í sögu UAK var haldin 21. apríl en yfirskrift viðburðarins var Konur í listum. Við fengum fjórar konur úr ólíkum listageirum til að deila með okkur reynslu sinni, …
„Höfum hugrekki til þess að breyta þó við séum ekki fullkomin.”
„Ef allir myndu taka einhver skref þá myndum við ná að breyta hlutunum. En við þurfum oft að þora að gera eitthvað sem er umdeilt” sagði Edda Hermannsdóttir, yfirmaður markaðs- …