Aðalfundur UAK 2020 fór fram miðvikudagskvöldið 27.maí síðastliðinn og var haldinn í sal Fiskmarkaðsins en 62 félagskonur sóttu fundinn. Snæfríður Jónsdóttir, fráfarandi formaður félagsins, byrjaði kvöldið á að fara yfir …
Tillögur til lagabreytinga
Fyrir aðalfund Ungra athafnakvenna eru lagðar fram 7 tillögur til lagabreytinga. Allar félagskonur sem greitt hafa félagsgjöld hafa atkvæðisrétt á fundinum. Athygli er vakin á því að ef tillaga nr. …
Takk fyrir starfsárið
Starfsárið 2019-2020 var einstakt ár hjá UAK. Viðburðir voru vel sóttir og ljóst að áhugi á félaginu hefur aukist með hverju ári sem líður. Árið einkenndist af fjölbreyttum viðburðum þar …
Framboð til stjórnar UAK 2020
Nafn: Andrea GunnarsdóttirAldur: 25 áraMenntun: BSc RekstrarverkfræðiStarf: Tæknilegur ráðgjafi, AGR Dynamics Ég þrífst best í umhverfi sem stuðlar að bættum heimi og hef unnið að ýmsum verkefnum sem eiga það …
Námskeið – Vörumerkið þú
Mánudaginn 4.maí hélt UAK námskeiðið “Vörumerkið þú” með þeim Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra markaðs- og þjónustusviðs Íslandspósts, og Andrési Jónssyni, almannatengli. Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, kom einnig og kynnti …
Örfyrirlestrakvöld – Konur í listum
Fyrsti fjar-viðburður í sögu UAK var haldin 21. apríl en yfirskrift viðburðarins var Konur í listum. Við fengum fjórar konur úr ólíkum listageirum til að deila með okkur reynslu sinni, …
„Höfum hugrekki til þess að breyta þó við séum ekki fullkomin.”
„Ef allir myndu taka einhver skref þá myndum við ná að breyta hlutunum. En við þurfum oft að þora að gera eitthvað sem er umdeilt” sagði Edda Hermannsdóttir, yfirmaður markaðs- …
Vegferð en ekki verkefni
Undanfarin ár hefur markvisst verið unnið að því að auka samfélagslega ábyrgð í rekstri Krónunnar og hefur Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri, verið áberandi sem leiðtogi þeirrar vegferðar. Hún segist stöðugt …
Konur eiga ekki að bera ábyrgð á að drífa karlmennina með
Seinni panelumræða dagsins hafði yfirskriftina „Jafnrétti á tímum loftslagsbreytinga”. Jóna Pétursdóttir, forseti stúdentaráðs, stýrði panelnum en í honum sátu Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdarstjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, Guðmundur Ingi Guðbrandsson …
Hvernig eigum við að breyta kerfinu ef við breytum ekki okkur sjálfum?
Hrefna Björg Gylfadóttir hefur, eins og svo margir, fundið fyrir miklum loftslagskvíða og vissi ekki hvernig hún átti að hafa áhrif, en í erindi sínu á UAK-deginum fjallaði hún um …