View Post

Heimsókn í Sjóvá

In Fréttir, Uncategorized by admin

Mánudaginn 17. febrúar kíktu félagskonur UAK í heimsókn til Sjóvá en fyrirtækið er aðalstyrktaraðili UAK dagsins í ár. Sjóvá hafa lengi látið sig jafnrétti varða. Fyrirtækið varð nýlega fyrsta íslenska …

View Post

Seinna tengslakvöld

In Fréttir by Auður Albertsdóttir

Um 40 félagskonur mættu á tengslakvöld UAK sem fór fram föstudagskvöldið 31.janúar síðastliðinn í Mengi. Hugmyndin með kvöldinu var að leggja áherslu á mikilvægi tengslaneta og kosti félagsstarfa ásamt því …

View Post

Opnunarviðburður 2020

In Fréttir by Kolfinna Tomasdottir

Fimmtudagskvöldið 16. janúar s.l. hófu Ungar athafnakonur nýtt ár af krafti. Viðburðurinn var haldinn á KEX hostel og tileinkaður umræðu um hvað hefur áhrif á ákvarðanir kynjanna þegar kemur að …

View Post

Fyrirtækjaheimsókn í Össur

In Fréttir by valarun1

Þann 11. desember síðastliðinn bauð Össur Ungum athafnakonum í fyrirtækjaheimsókn. Eydís Sigurðardóttir, Associate Global Product Manager tók á móti okkur og sagði okkur frá helstu starfsemi Össurs. Tatjana Latinovic, VIP …

View Post

Námskeið í samningatækni

In Fréttir, Uncategorized by admin

Fimmtudaginn 28. nóvember stóð UAK fyrir námskeiði í samningatækni fyrir félagskonur. Kennari kvöldsins var Dr. Aldís Guðný Sigurðardóttir, lektor við tækniháskólann í Twente í Hollandi. Aldís hefur kennt samningatækni um …

View Post

Fyrirtækjaheimsókn í Nova

In Fréttir by Björgheiður Margrét Helgadóttir

30. október síðastliðinn fóru Ungar athafnakonur í fyrirtækjaheimsókn í Nova. Þar tóku á móti okkur Margrét B. Tryggvadóttir forstjóri Nova, Karen Ósk Gylfadóttir, markaðsstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarkona UAK, og …

View Post

5 ára afmæli UAK

In Fréttir by Kolfinna Tomasdottir

UAK fagnaði 5 ára afmæli félagsins fimmtudagskvöldið 17. október s.l. Afmælið var haldið í höfuðstöðvum KPMG á Íslandi, en stofnfundur félagsins var haldinn þar haustið 2014. Afmælinu fögnuðu félagskonur og …