Þann 21. september síðastliðinn fóru félagskonur í heimsókn til PLAY. Þar tóku á móti okkur þær Sonja Arnórsdóttir (CCO) og Jónína Guðmundsdóttir (CPO) og gáfu þeim innsýn inn í heim …
Opnunarviðburður haust 2022
UAK hóf sitt áttunda starfsár með opnunarviðburði fimmtudaginn 8. september 2022 í veislusal Ráðhúss Reykjavíkur. Viðburðurinn var opinn öllum og mættu um rúmlega 130 manns. Lísa Rán, formaður UAK opnaði …
Örfyrirlestrar: Andleg heilsa á vinnumarkaði
Þriðjudagskvöldið 17. maí stóð UAK fyrir örfyrirlestrakvöldinu Vellíðan á vinnumarkaði: Hvernig náum við árangri án þess að tapa heilsunni? í Hinu Húsinu. Ákveðið var að hafa viðburðinn opinn fyrir öllum …
Frá hugmynd til framkvæmdar
Þann 5. maí stóð UAK að vinnustofunni „Frá hugmynd til framkvæmdar“ þar sem markmið vinnustofunnar var að gefa félagskonum innsýn í ferlið frá hugmynd að veruleika. Að viðburðinum komu þær …
Fylgdu hjartanu og taktu stökkið
Tengslakvöld UAK hafa ætíð verið fjölsóttir meðal félagskvenna enda mynda slíkir viðburðir mikla samheldni, tækifæri fyrir tengslamyndun og tækifæri til þess að stilla saman strengi fyrir næstu skref. Viðburðurinn Taktu …
BIOEFFECT framtíðarinnar
Fyrirtækjaheimsókn UAK var gott framhald af ráðstefnu félagsins sem gerði marsmánuð enn eftirminnilegri. Að þessu sinni var ferðinni heitið í höfuðstöðvar BIOEFFECT í Víkurhvarfi. BIOEFFECT hefur á síðustu árum notið …
Forysta framtíðar í fyrirrúmi
Fimmta ráðstefna UAK var haldin á liðnu starfsári og var hún að þessu sinni tileinkuð konum í íslensku atvinnulífi. Bar ráðstefnan yfirskriftina ,,Forysta til framtíðar” og var henni ætlað að …
Vínkonukvöld og einstök upphitun
Undanfarin ár hafa Ungar athafnakonur boðið upp á viðburðaríka viku fyrir hina árlegu ráðstefnu félagsins. Að þessu sinni var lögð áhersla á tengslamyndun sem okkar helsta þátt í öflugu starfi …
Emotions in Negotiations: Friend or foe?
9. febrúar fór fram vinnustofa í samningatækni sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík undir handleiðslu Joana Matos, ráðgjafa í samningatækni. Vinnustofan fór að þessu sinni fram á ensku undir …