Hér fyrir neðan má sjá framboð til stjórnar UAK 2021-2023 og formanns UAK 2021-2022. Frambjóðendum er raðað í stafrófsröð. Kosið er um þrjú pláss í stjórn félagsins en þeir frambjóðendur …
Hverjir stýra peningum?
4. maí fór fram viðburðurinn ,,Hverjir stýra peningum?” í samstarfi við Fortuna Invest, en Fortuna Invest er fræðsluvettvangur á Instagram með það að markmiði að auka fjölbreytta þátttöku á fjármálamarkaði …
Tillögur til lagabreytinga
Lagabreytingarnefnd UAK hefur lokið heildarendurskoðun á lögum félagsins. Hér má sjá lögin sem verða lögð til samþykktar og skýringar á þeim breytingum sem nefndin leggur til á aðalfundi félagsins þann …
Tengslakvöld og bjórsmökkun
Fimmtudaginn 18. mars síðastliðinn stóð UAK fyrir tengslakvöldi og bjórsmökkun þar sem áhersla var lögð á að efla tengslanet félagskvenna. Kathryn Gunnarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Geko, flutti erindi og sagði …
Tengslakvöld: Af hverju UAK?
Stemningin var rafmögnuð fimmtudaginn 18.febrúar en þá tóku Ungar athafnakonur á móti félagskonum á fyrsta raunviðburði starfsársins síðan í september, tengslakvöldið “Af hverju UAK?”. Sóttvarnaraðgerðir settu svip á viðburðinn en …
Hvað er málið? Viðhorf til kvenleiðtoga.
Opnunarviðburður UAK vorið 2021 fór fram 19. janúar og var yfirskrift viðburðarins Hvað er málið? Viðhorf til kvenleiðtoga. Viðburðurinn var í opnu streymi á Facebook og þegar þessi frétt er …
Leitaðu betur!
Finnur eitt tekur við af Finni tvö og karlkyns tvíburi eitt tekur við af karlkyns tvíbura tvö sem forstjórar stórra fyrirtækja og stofnanna. Ísland var í fyrra valið í ellefta …
Hvernig vinnuumhverfi vilt þú skapa?
Mánudagskvöldið 14. desember stóð UAK fyrir panelumræðum um vinnustaðamenningu út frá jafnréttissjónarmiðum, undir yfirheitinu ,,Hvernig vinnuumhverfi vilt þú skapa?”. Markmið viðburðarins var að ræða um vinnuumhverfi og hvaða þættir skipta …
Stafræn vinnustofa: Forysta framtíðarinnar
Miðvikudaginn 18. nóvember sl. stóð UAK fyrir vinnustofunni Forysta framtíðarinnar. Viðburðurinn var sérstaklega hugsaður fyrir þær sem eru að stíga sín fyrstu skref sem stjórnendur eða vilja efla sig í …
Stafræn vinnustofa: Komdu þér á framfæri
Miðvikudaginn 4. nóvember hélt UAK stafræna vinnustofu með yfirheitinu “Komdu þér á framfæri” með Eddu Konráðsdóttur. Edda er reyndur verkefnastjóri, sérfræðingur í viðskiptaþróun og ráðgjafi sprotafyrirtækja. Hún er einn af …