View Post

Fyrirtækjaheimsókn í Össur

In Fréttir by valarun1

Þann 11. desember síðastliðinn bauð Össur Ungum athafnakonum í fyrirtækjaheimsókn. Eydís Sigurðardóttir, Associate Global Product Manager tók á móti okkur og sagði okkur frá helstu starfsemi Össurs. Tatjana Latinovic, VIP …

View Post

Námskeið í samningatækni

In Fréttir, Uncategorized by admin

Fimmtudaginn 28. nóvember stóð UAK fyrir námskeiði í samningatækni fyrir félagskonur. Kennari kvöldsins var Dr. Aldís Guðný Sigurðardóttir, lektor við tækniháskólann í Twente í Hollandi. Aldís hefur kennt samningatækni um …

View Post

Fyrirtækjaheimsókn í Nova

In Fréttir by Björgheiður Margrét Helgadóttir

30. október síðastliðinn fóru Ungar athafnakonur í fyrirtækjaheimsókn í Nova. Þar tóku á móti okkur Margrét B. Tryggvadóttir forstjóri Nova, Karen Ósk Gylfadóttir, markaðsstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarkona UAK, og …

View Post

5 ára afmæli UAK

In Fréttir by Kolfinna Tomasdottir

UAK fagnaði 5 ára afmæli félagsins fimmtudagskvöldið 17. október s.l. Afmælið var haldið í höfuðstöðvum KPMG á Íslandi, en stofnfundur félagsins var haldinn þar haustið 2014. Afmælinu fögnuðu félagskonur og …

View Post

Skila kynjakvótar jafnrétti?

In Fréttir by Auður Albertsdóttir

Ungar athafnakonur stóðu fyrir panelumræðunum „Skila kynjakvótar jafnrétti?” þriðjudagskvöldið 1. október og fóru þær fram í höfuðstöðvum Íslandsbanka. Þátttakendur í panelnum voru þau Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Linda Íris …

View Post

Tengslakvöld

In Fréttir by admin

Tengslakvöld Ungra athafnakvenna fór fram föstudaginn 20. september sl. á kvennaheimilinu Hallveigarstöðum. Markmið kvöldsins var að þétta hópinn vel saman og fá félagskonur til að kynnast betur innbyrðis. Boðið var …

View Post

Opnunarviðburður UAK 2019

In Fréttir by valarun1

Fyrsti viðburður starfsárs UAK 2019-2020 var Opnunarviðburðurinn sem var haldinn á Nauthól, miðvikudaginn 4.september. Viðburðurinn var opinn öllum og um 100 manns mættu. Auður Albertsdóttir, kynningarfulltrúi UAK, var fundarstjóri. Snæfríður …

View Post

Femínísk leið til að bjarga umhverfinu

In Fréttir by Auður Albertsdóttir

Ungar athafnakonur í samstarfi við Unga umhverfissinna héldu umræðukvöld í Hinu húsinu þann 15. maí sem var með yfirskriftina „Femínísk leið til að bjarga umhverfinu“. Velt var upp spurningum eins …