View Post

Dagskrá fram að áramótum

In Fréttir by Sigyn

Það verður nóg um að vera hjá Ungum athafnakonum fram að áramótum. Dagskráin er fjölbreytt og meðal annars bjóðum við upp á námskeið í streitustjórnun nk. þriðjudag. Skráning á viðburðinn …

View Post

Gleðin við völd á tengslakvöldi

In Fréttir by Elísabet Erlendsdóttir

Tengslakvöld Ungra athafnakvenna fór fram föstudaginn 22. september sl. á kvennaheimilinu Hallveigarstöðum. Markmið kvöldsins var að þétta hópinn vel saman og fá félagskonur til að kynnast betur innbyrðis. Hátt í …

View Post

Framtíð ungra kvenna

In Pistlar by Elísabet Erlendsdóttir

Gauti Skúlason skrifar:  Mánudagskvöldið þann 16. nóvember árið 2015 gerði hópur stúlkna sér lítið fyrir og rúlluðu upp Skrekk, sem er hæfileikakeppni fyrir grunnskólanema á höfuðborgarsvæðinu. Stúlkurnar, sem komu úr …

View Post

Fullt Ráðhús af ungu athafnafólki

In Fréttir by Helena Rós Sturludóttir

Ungar athafnakonur hófu nýtt starfsár með kynningarfundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi. Á fundinn mættu rúmlega 150 áhugasamir gestir og hlýddu á þær Liv Bergþórsdóttur og Claudie Wilson. Sigyn Jónsdóttir, …

View Post

UAK hlaut styrk úr samfélagssjóði Virðingar

In Fréttir by Helena Rós Sturludóttir

Ungar athafnakonur fengu úthlutun úr styrktarsjóði AlheimsAuðar, samfélagssjóði Virðingar, þann 19. júní síðastliðinn. Það var fyrsta verk nýrrar stjórnar UAK að taka á móti styrknum við hátíðlega athöfn í húsakynnum …

View Post

Ný stjórn UAK kjörin

In Fréttir by Helena Rós Sturludóttir

Aðalfundur Ungra athafnakvenna fór fram í gærkvöldi, fimmtudaginn 1. júní í húsnæði MINØR Coworking á Fiskislóð. Rúmlega 50 félagskonur mættu á fundinn þar sem Margrét Berg formaður félagsins fór m.a. …

View Post

Heimsókn til Þórdísar Kolbrúnar ráðherra

In Fréttir by Dagný Engilbertsdóttir

Fimmtudaginn 6. apríl tók Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- nýsköpunar- og iðnaðarráðherra á móti okkur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Viðburðurinn var með frekar óformlegu sniði og okkur þótti frábært að …