Námskeið í samningatækni hjá Opna háskólanum

In Almennt, Fréttir, Námskeið by Aðalheiður Júlírós

Opni háskólinn, í samstarfi við Ungar athafnakonur, býður upp á spennandi námskeið í árangursríkri samningatækni með Joana Matos. UAK félagskonur fá forskot á skráningu á námskeiðið og 20% afslátt af námsgjöldum út 14. október en þá fer námskeiðið í almenna sölu. Takmarkað pláss er á námskeiðið.

Skráning: Finna má slóð í tölvupósti sem sendur var á félagskonur. Ekki hika við að hafa samband ef tölvupóstur hefur ekki borist.

Á námskeiðinu er fjalla um lykilatriði í samningatækni og takast þátttakendur á við hagnýtar æfingar á námskeiðinu. Námsefnið er á ensku en þátttakendur hafa val um að tjá sig á íslensku og fara verklegar æfingar fram á íslensku.

Dagsetningar og tími:

·         Mánudaginn 31. október kl. 16.30-20.30

·         Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 16.30-20.30

·         Miðvikudagur 9. nóvember kl. 16.30-20.30

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Dagskráin er eftirfarandi:

Dagur 1What makes a great negotiator?

·         From good to great at negotiation.

·         Strategic preparation, development of offers and anchors.

·         Analyzing interests, needs, alternatives and constraints.

·         Role Play

Dagur 2 – How Women Rise

·         Strengths and how to use them, obstacles and how to overcome them.

·         Addressing cognitive biases, assumptions, and stereotypes.

·         Role Play 2.

Dagur 3 – Complex Negotiations

·         How to navigate the challenges of Multi-party/ Multi-issue negotiations.

·         Effective communication and persuasion.

·         Role Play 3.

Um kennarann:
Joana is a trainer and consultant in the field of negotiations, communication, and conflict management. She has wide international experience and has conducted trainings on topics such as gender in negotiations, conflict management, and emotional intelligence worldwide. She is an associate trainer for Rational Games Inc. and Ernst & Young and through her work she has had the opportunity to teach at prestigious companies and government institutions such as the German Foreign Ministry, the EU International Telecommunication Union, Marley Spoon, and the BBC.

She is also a visiting lecturer at both Reykjavik University and the University of Iceland. She is currently a PhD candidate at Twente University in the Netherlands, holds an MBA from Reykjavik University, has studied Advanced Negotiations and Mediation at Harvard Law School in the USA, as well as Humanitarian Negotiations at Clingendæl, the Netherlands Institute of International Relations. Furthermore, she holds a Master’s in Humanitarian Action and Conflict from Uppsala University in Sweden.

Við vekjum athygli á að: 

  • Hægt er að sækja um styrk fyrir námskeiðsgjöldum hjá stéttarfélögum. Kannaðu þinn rétt innan þíns stéttarfélags, sjá hér: https://oh.ru.is/fraedslustyrkur/
  • Fyrirtæki geta flest sótt styrk frá Starfsmenntunarsjóði fyrir allt að 90% af kostnaði fyrir alla starfsmenn sína. Sá styrkur er óháður inneign starfsmanna sjálfra í sjóðnum. Hægt er að sjá nánar á www.attin.is

Við hvetjum félagskonur eindregið til þess að kynna sér þetta öfluga námskeið en vonandi mun það nýtast sem flestum.