UAK Pokinn 2023

3,500 kr.

Verkið á pokanum er eftir Elínu Maríu Halldórsdóttir, þar sem yfirheiti ráðstefnunnar “Jafnrétti á okkar lífsleið” leikur aðalhlutverk.

Hugmyndin á bakvið hönnun pokans:
Við getum ekki haft áhrif á hvaða spil við fáum á hendi. Formæður okkar fengu ekki jafn góða hönd og við, en þær spiluðu úr því og höfðu áhrif á það hvar við stöndum í dag. Við eigum langa ferð fyrir höndum í átt að jafnara samfélagi, en okkur ber skylda til að spila úr þeim spilum sem okkur hafa verið gefin til þess að leggja grunn að betri framtíð fyrir komandi kynslóðir.

Pokinn er vandaður og þykkur úr lífrænum bómul, vottaður af Control Union (OCS 100).

Afhending á pokanum fer fram í Regnboginn verslun, Mörkinni 3.
Í boði á meðan birgðir endast.

In stock

Category: