Stjórn UAK

Stjórn Ungra athafnakvenna er kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn er árlega. Hún er skipuð sjö félagskonum sem kosnar eru til tveggja ára í senn. Stjórn núverandi starfsárs (2021/2022) skipa: Andrea Gunnarsdóttir, Bjarklind Björk Gunnarsdóttir, Guðrún Valdís Jónsdóttir, Ingveldur María Hjartardóttir, Katrín Sigríður Þorsteinsdóttir Bachmann, Kristín Sverrisdóttir og Kristjana Björk Barðdal. Varamenn eru kosnir til eins árs og eru Árný Lára Sigurðardóttir og Berglind Grímsdóttir.

Andrea Gunnarsdóttir
Formaður
Sími: 663-0403

Andrea er 26 ára með BS gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfar sem tæknilegur ráðgjafi hjá AGR Dynamics. Hún sat í stjórn Ungra athafnakvenna 2016 – 2018 og er One Young World ambassador. Hún gegnir hlutverki varaungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði kynjajafnréttis.

Bjarklind Björk Gunnarsdóttir
Samskiptastjóri
Sími: 774-2702

Bjarklind er 25 ára móðir með BSc gráðu í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Nú starfar hún fyrir Jafnréttisskóla Reykjavíkur á skóla og frístundarsviði. Einnig vinnur hún verkefni sem styrkt var af Rannís við það að taka út stöðu á kennsluefni í kynja- og hinsegin fræðum.

Guðrún Valdís Jónsdóttir
Fjármálastjóri og vefstjóri
Sími: 845-6920

Guðrún Valdís er 28 ára tölvunarfræðingur frá Princeton háskóla. Hún starfar nú sem öryggisráðgjafi hjá Syndis, en var áður öryggisráðgjafi hjá Aon í New York.

Inga María Hjartardóttir
Varaformaður og alþjóðatengill
Sími: 896-5252

Inga María er 27 ára Skagamær og tónlistarviðskiptafræðingur með BMus frá Berklee College of Music í Boston. Inga starfar sem markaðssérfræðingur hjá Símanum.

Kristín Sverrisdóttir
Viðskiptastjóri
Sími: 868-0704

Kristín er 29 ára og starfar sem framleiðsluverkfræðingur hjá Össuri. Hún er með BSc í vélaverkfræði frá ERAU á Daytona Beach og MSc í heilbrigðisverkfræði frá KTH í Stokkhólmi.

Katrín Sigríður Þorsteinsdóttir Bachmann
Markaðsstjóri
Sími: 846-6473

Katrín er 27 ára og starfar sem hótelstjóri á Center Hotels Arnarhvoll í Reykjavík. Hún er með BA (Honors&Merit) í alþjóðaviðskipta- og hótelstjórnun frá Les Roches Global Hospitality Education í Sviss.

Kristjana Björk Barðdal
Ráðstefnustjóri
Sími: 858-7862

Kristjana er 25 ára og með BSc gráðu í bæði iðnaðarverkfræði og tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Í dag stundar Kristjana meistaranám í iðnaðarverkfræði og vinnur samhliða sem verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg ásamt því að hún situr í stjórn Ský.

Árný Lára Sigurðardóttir
Varamaður
Sími: 867-2739

Árný Lára er 29 ára stjórnmálafræðingur starfandi sem verkefnastjóri hjá Alþjóðasviði Háskóla Íslands. Árný hefur lokið BA gráðu í þýsku frá Háskóla Íslands og Paris Lodron háskólanum í Salzburg, ásamt MA í alþjóðastjórnmálum frá Háskóla Íslands.

Berglind Grímsdóttir
Varamaður
Sími: 894-9049

Berglind er 26 ára og starfar sem verslunarstýra hjá 66°Norður í Miðhrauni. Hún er með BAc gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands og Oxford Brooks University í Bretlandi og MAc gráðu í afbrotafræði frá University of Kent í Bretlandi.

 

Fyrri stjórnir


Stjórn félagsins veturinn 2020/2021 skipuðu:
Vala Rún Magnúsdóttir (formaður), Amna Hasecic, Andrea Gunnarsdóttir, Bjarklind Björk Gunnarsdóttir, Björgheiður Margrét Helgadóttir, Ingveldur María Hjartardóttir og Kristjana Björk Barðdal.

Stjórn félagsins veturinn 2019/2020 skipuðu:
Snæfríður Jónsdóttir (formaður), Amna Hasecic, Auður Albertsdóttir, Björgheiður Margrét Helgadóttir, Kolfinna Tómasdóttir og Vala Rún Magnúsdóttir.

Stjórn félagsins veturinn 2018/2019 skipuðu:
Sigyn Jónsdóttir (formaður), Anna Berglind Jónsdóttir, Auður Albertsdóttir, Ásbjörg Einarsdóttir, Kolfinna Tómasdóttir og Snæfríður Jónsdóttir.

Stjórn félagsins veturinn 2017/2018 skipuðu:
Sigyn Jónsdóttir (formaður), Andrea Gunnarsdóttir, Anna Berglind Jónsdóttir, Ásbjörg Einarsdóttir, Elísabet Erlendsdóttir og Helena Rós Sturludóttir.

Stjórn félagsins veturinn 2016/2017 skipuðu:
Margrét Berg Sverrisdóttir (formaður), Guðbjörg Lára Másdóttir, Dagný Engilbertsdóttir, Helena Rós Sturludóttir, Elísabet Erlendsdóttir og Andrea Gunnarsdóttir.

Stjórn félagsins veturinn 2015/­2016 skipuðu:
Lilja Gylfadóttir (formaður), Andrea Karlsdóttir, Guðbjörg Lára Másdóttir, Karen Ósk Gylfadóttir, Margrét Berg Sverrisdóttir og Melkorka Þöll Vilhjálmsdóttir.

Fyrsta starfsár UAK var veturinn 2014/­2015 og skipuðu þá stjórn félagsins:
Lilja Gylfadóttir (formaður), Kristel Finnbogadóttir (varaformaður), Andrea Karlsdóttir, Karen Ósk Gylfadóttir og Rakel Guðmundsdóttir.