Stjórn UAK
Stjórn Ungra athafnakvenna er kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn er árlega. Hún er skipuð sjö félagskonum sem kosnar eru til tveggja ára í senn. Stjórn núverandi starfsárs (2020/2021) skipa: Amna Hasecic, Andrea Gunnarsdóttir, Bjarklind Björk Gunnarsdóttir, Björgheiður Margrét Helgadóttir, Ingveldur María Hjartardóttir, Kristjana Björk Barðdal og Vala Rún Magnúsdóttir.

Amna Hasecic Markaðsstjóri
Sími: 849 6685
Amna er 27 ára með BS gráðu í ferðamálafræði með markaðsfræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands. Hún er einnig með meistaragráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá sama skóla.

Andrea Gunnarsdóttir Viðskiptastjóri og varaformaður
Sími: 663 0403
Andrea er 25 ára með BS gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfar sem tæknilegur ráðgjafi hjá AGR Dynamics. Hún sat í stjórn Ungra athafnakvenna 2016 – 2018 og er One Young World ambassador.

Bjarklind Björk Gunnarsdóttir Ráðstefnustjóri
Sími: 774 2702
Bjarklind er 24 ára móðir og sálfræðinemi við Háskólann í Reykjavík.

Björgheiður Margrét Helgadóttir Fjármálastjóri
Sími: 897 9909
Björgheiður er 29 ára heilbrigðisverkfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfar sem verkefnastjóri í verkfræðideild Alvotech.

Inga María Hjartardóttir Samfélagsmiðlastjóri
Sími: 896 5252
Inga María er 27 ára Skagamær og tónlistarviðskiptafræðingur með BMus frá Berklee College of Music í Boston. Inga starfar sem markaðssérfræðingur hjá Símanum.

Kristjana Björk Barðdal Samskiptastjóri
Sími: 858 7862
Kristjana er 25 ára og með B.Sc. gráðu í bæði iðnaðarverkfræði og tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Í dag stundar Kristjana meistaranám í iðnaðarverkfræði og vinnur samhliða sem verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg Samhliða því starfar hún sem hakkaþonráðgjafi og situr í stjórn Ský.

Vala Rún Magnúsdóttir Formaður
Sími: 849 4728
Vala Rún er 23 ára með BS í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfar í markaðsdeild 66°Norður ásamt því að vera þáttastjórnandi í hlaðvarpsþætti á Útvarp101.
Fyrri stjórnir
Stjórn félagsins veturinn 2019/2020 skipuðu:
Snæfríður Jónsdóttir (formaður), Amna Hasecic, Auður Albertsdóttir, Björgheiður Margrét Helgadóttir, Kolfinna Tómasdóttir og Vala Rún Magnúsdóttir.
Stjórn félagsins veturinn 2018/2019 skipuðu: Sigyn Jónsdóttir (formaður), Anna Berglind Jónsdóttir, Auður Albertsdóttir, Ásbjörg Einarsdóttir, Kolfinna Tómasdóttir og Snæfríður Jónsdóttir.
Stjórn félagsins veturinn 2017/2018 skipuðu: Sigyn Jónsdóttir (formaður), Andrea Gunnarsdóttir, Anna Berglind Jónsdóttir, Ásbjörg Einarsdóttir, Elísabet Erlendsdóttir og Helena Rós Sturludóttir.
Stjórn félagsins veturinn 2016/2017 skipuðu: Margrét Berg Sverrisdóttir (formaður), Guðbjörg Lára Másdóttir, Dagný Engilbertsdóttir, Helena Rós Sturludóttir, Elísabet Erlendsdóttir og Andrea Gunnarsdóttir.
Stjórn félagsins veturinn 2015/2016 skipuðu: Lilja Gylfadóttir (formaður), Andrea Karlsdóttir, Guðbjörg Lára Másdóttir, Karen Ósk Gylfadóttir, Margrét Berg Sverrisdóttir og Melkorka Þöll Vilhjálmsdóttir.
Fyrsta starfsár UAK var veturinn 2014/2015 og skipuðu þá stjórn félagsins: Lilja Gylfadóttir (formaður), Kristel Finnbogadóttir (varaformaður), Andrea Karlsdóttir, Karen Ósk Gylfadóttir og Rakel Guðmundsdóttir.