Image

Ungar athafnakonur halda í fjórða sinn ráðstefnu tileinkaða ungum konum í íslensku atvinnulífi. Við erum ekki tilbúnar til þess að bíða eftir að hlutirnir breytist heldur ætlum við að taka virkan þátt í að skapa samfélagið sem við viljum búa í. Þess vegna höfum við fengið til okkar framúrskarandi gesti sem eiga það sameiginlegt að hafa nýtt krafta sína í þágu jafnréttis og haft áhrif með ólíkum hætti. Í vikunni fyrir ráðstefnuna verður fjöldinn allur af spennandi stafrænum viðburðum sem hita upp fyrir daginn, sem verða aðgengilegir fyrir miðahafa og félagskonur.

Ráðstefnan verður í Hörpu en einnig verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Innifalið í miða er aðgangur að ráðstefnunni, viðburðum í vikunni og gjafabréf í vefverslun sem verður kynnt síðar.

Verð á staðnum:
2.390 kr. fyrir félagskonur
7.390 kr. fyrir aðra
6.390 kr. fyrir ráðstefnu og aðild að félaginu

Verð fyrir streymi:
Frítt fyrir félagskonur
3.000 kr. fyrir aðra
4.000 kr. fyrir ráðstefnu og aðild að félaginu

UAK VIKAN

Dagskrá


10:00

Ungar athafnakonur

Bjarklind Björk, ráðstefnustjóri UAK, býður gesti velkomna.

10:10
Opnunarávarp

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður heimráðs kvenleiðtoga, flytur opnunarávarp.

10:25
Dare to find your passion

Tech industry needs talented people from all backgrounds. We should never underestimate ourselves or let lack of certain skill sets dictate our future. Find your passion and dare to dream as there is a need for all of us in the tech industry


Caritta Seppa is the co-founder and COO at Tespack, a company specialised in developing mobile energy solutions for off-grid workers. Caritta serves as one of the global youth leaders and ambassadors by One Young World and is a delegate speaker on education. Caritta is passionate about technology and sustainable development and an invited speaker to leading tech events such as MQ! Innovation Summit, Women in Tech Summit and AI & RPA World Summit. She has been shortlisted by Forbes 30 Under 30 as well as one of the finalist winners for the Nordic Women in Tech Award 2020.


Caritta Seppa
Co-founder and COO at Tespack

10:55
Framþróun í takt við ástríðu

Hvernig beitum við ástríðunni til að knýja fram breytingar og hafa áhrif á atvinnulífið?  Hverju þurfum við að fórna til þess að starfa í takt við gildin okkar og hvaða áhrif hefur það á okkar eigin starfshamingju?

Sigríður Margrét starfar sem framkvæmdarstjóri Lyfju. Þar áður var hún forstjóri Já hf en er nú stjórnarmaður í félaginu. Hún hefur tekið virkan þátt í íslensku viðskiptalífi í tvo áratugi. Hún hefur fjölbreytta starfs- og stjórnunarreynslu auk þess að vera virk í félagsstörfum í þágu atvinnulífsins. Hún er stjórnarformaður í Vinnudeilusjóði og Viðskiptaráði Íslands. Einnig sat hún áður í stjórn Samtaka Atvinnulífsins og Samtaka verslunar og þjónustu.

Sigyn Jónsdóttir starfar sem VP of Professional Services hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Men&Mice og situr í stjórn Tækniþróunarsjóðs. Hún er með meistaragráðu í Management Science & Engineering frá Columbia University og var formaður UAK árin 2017-2019.

Sigríður Margrét
Framkvæmdastjóri Lyfju

Sigyn Jónsdóttir
VP of Professional Services, Men&Mice

11:25
Vinnustofa: Eflum sköpunargleðina og höfum áhrif.

Sköpunargleði er ein mikilvægasta auðlind nútímans og það skiptir máli að fjölbreyttur hópur fólks skapi framtíðina saman. Á vinnustofunni verðu fjallað um hvað við getum gert til þess að efla okkar eigin sköpunargleði og gerðar verða æfingar tengdar því, og þá er gott að hafa blað og skriffæri við höndina. Einnig verður farið yfir hvaða skref við getum tekið til þess að stuðla að jafnrétti þegar það kemur að sköpunargleði.

Birna Dröfn hefur rannsakað hvernig efla má sköpunargleði á meðal starfsmanna í doktorsnámi sínu við Háskólann í Reykjavík. Hún er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Griffith University í Ástralíu. Einnig er hún stjórnendamarkþjálfi, hefur lært NLP (Neuro-linguistic programming) og mannauðsstjórnun og hefur meðal annars starfað við stjórnun og kennslu.

Birna Dröfn Birgisdóttir
Sköpunargleðifræðingur


12:15

Hádegismatur

13:15
Making sense of feminism

Even though feminism has had a large resurgence in the last decade, many people still feel vary of the word, wondering how it differs from basic human rights, for example. In this talk, Holten will elaborate on why she became a feminist, and why she feels this movement has so much to offer in our time.

Emma Holten became well known after the project CONSENT in 2014, which was a response to her own experience with digital sexual violence. Since then, Holten has worked all over the world, advocating for rights for victims of sexual violence and how we can use feminist theory to better understand the situation of young women today. She co-founded the online Magazine Friktion, and currently works as a political consultant at the Women's Council Denmark.

Emma Holten
Activist and political consultant at Women's Council Denmark


13:35
One goal - different journeys

To embrace feminism is not straightforward. Few other movements provoke such negative reactions, and taking a stand on women's rights can disadvantage your career, and even have profound effects on your personal life. So it's meaningful to stop up and ask: what is feminism giving us for all our troubles? How can we use feminism actively in our daily lives, and what are the changes we long to see?

María is a doctoral researcher with diverse experience of law and policy issues at the intersection of human rights and technology. Focusing on the interaction between freedom of expression and privacy and the impact technology has on the role of states to uphold the protection of these fundamental rights. Have extensive experience of advising at the highest levels of government, project management, policy making and policy implementation, liaison with stakeholders and consensus building. Vice Chair of the Icelandic Media Commission. Published academic work, teaching and public speaking on law and policy in the digitized reality in English, Icelandic and Scandinavian languages. Regularly comment on legal challenges of the digital sphere in media. Consulting to various governmental agencies and NGOs.

María Bjarnadóttir
Lawyer and a PhD student

Emma Holten
Activist and political consultant at Women's Council Denmark

14:05
Að fylgja InnSæinu

Hrund segir frá því hvernig stórar ákvarðanir hafa leitt hana nær innsæinu og hvernig innsæið hefur mótað starfsferil hennar, sem er um margt óvenjulegur. Á tímum óvissu og örra breytinga sem einkenna heiminn í dag, reiðum við okkur mun meira á innsæið en við yfirleitt gerum okkur grein fyrir. Hrund mun einnig koma inn á víðtæka alþjóðlega reynslu hennar og hvaða verkfæri hafa nýst henni þar.

Hrund er framkvæmdastjóri Festu - miðstöðvar um sjálfbærni og samfélagsábyrgð. Hún er fyrrverandi stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs og í sérfræðingahópi World Economic Forum. Hrund hefur víð­tæka ráð­gjafa- og stjórn­un­ar­reynslu — bæði á Ís­landi og á al­þjóð­leg­um vett­vangi. Hún er einn af tveimur leikstjórum InnSæi. Hrund fékk æviráðningu hjá Sþ, sem hún sagði upp 2004 en hefur síðan starfað sem ráðgjafi fyrir Sþ. Hrund var valin Young Global Lea­der hjá World Economic Forum (WEF) árið 2011.

Hrund Gunnsteinsdóttir
Framkvæmdastjóri Festu


14:35

Kaffihlé

15:05
Entrepreneurship in the Middle East: Female challenges and Opportunities

Entrepreneurship is one of young people’s survival mechanisms in the Middle East. Although the Middle East has been suffering disruptions, young people developed resilience and innovation as a tool of survival. Yet, challenges remain a barrier for many to thrive in the field. These challenges are multiplied for women. What they are and what opportunities can we capitalize on, that is what I will be exploring with the audience.

Salam is an entrepreneur and startup enthusiast with a passion for bringing immediate and strategic value-added projects focusing on women’s empowerment and communities’ prosperity. She had remarkable international contributions like being a key speaker at Geneva Peace Week in 2018 and a participant in One Young World. Alongside her activism and commitment to social causes, she served with UNFPA in Syria while being one of the cohort of Young Sustainable Impact Innovation Impact for 2019. Currently, she is interning with the Ministry of Ducth Affairs and the Netherlands Enterprise Agency to develop a strategic intervention for entrepreneurship in the Middle East.


Salam Al-Nukta
Activist,  founder and CEO at ChangeMakers

15:35
Út og heim aftur

Í erindinu mun Sigurlína ræða um hvað hún hefur lært við að starfa í mismunandi menningarheimum, mikilvægi fjölbreytileika í fyrirtækjum og verkefnateymum og af hverju vinskapur og traust er besta veganestið á framabrautinni.

Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi hefur starfað hjá sprotafyrirtækinu Bonfire Studios í Irvine í Kaliforníu frá árinu 2018. Hún hefur starfað hjá CCP, Ubisoft og Electronic Arts sem yfirframleiðandi á leikjum á borð við FIFA, Star Wars Battlefront, Mirror's Edge Catalyst, EVE Online og The Division frá árinu 2006 og búið á Íslandi, Svíþjóð, Kanada og Bandaríkjunum. Sigurlína er með B.Sc. gráðu í Iðnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún situr í stjórn Aldin Dynamics og sprotasjóðsins Sprotar II hjá Eyri Invest.

Sigurlína Ingvarsdóttir
Production, Bonfire Studios