Nýskráning í UAK 2022-2023


Starfsár félagsins er frá september til maí. Opið er fyrir nýskráningar fyrir vorönn 2023. Félagsgjöld fyrir vorönnina eru 4.000 kr.

Þær félagskonur sem skráðar voru á síðasta starfsári þurfa ekki að nýskrá sig þar sem þær munu fá sendan valgreiðsluseðil í heimabanka í haust, séu þær ekki bannmerktar í þjóðskrá. Ef greiðsluseðill hefur ekki borist ykkur, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á uak@uak.is.

Athugið að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa þær félagskonur sem hafa verið skráðar í félagið og greitt félagsgjöld a.m.k. 2 vikum fyrir aðalfund.

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að senda okkur tölvupóst á uak@uak.is.