Nýskráning í UAK


Hér getur þú skráð þig í Ungar athafnakonur. Félagskonur UAK eru með fjölbreyttan bakgrunn, ýmist komnar með reynslu af atvinnumarkaði eða í námi. Engin inngönguskilyrði eru í félagið og ekkert aldurstakmark. Svo lengi sem konur finna sig í starfi félagsins þá eru þær velkomnar.
Starfsár félagsins er frá september til maí.

UAK stendur fyrir fjölbreyttum og hagnýtum viðburðum mánaðarlega aðeins fyrir félagskonur svo það margborgar sig að vera skráð í félagið.

Árgjaldið er 6.000 kr. fyrir allt árið, en 3.000 kr. ef þú skráir þig eftir áramót. Krafa birtast í heimabankanum þínum fljótlega eftir að nýskráningin er gengin í gegn.

Page 1
Password must be at least 7 characters long.
Kennitala án bandstriks
Farsímanúmer án bandstrika
Ef þitt svið er ekki talið upp má senda ábendingu á uak@uak.is
Ef þitt starfssvið er ekki talið upp má senda ábendingu á uak@uak.is
  • Nei